Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 16:45 Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn. Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira