Lögregla ákveður sjálf hvar hún geymir hríðskotabyssurnar sínar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. október 2014 14:53 Lögregluembætti geta tekið sjálfstæða ákvörðun um að vera með byssur í bílum sínum. Vísir / Hari Það er í höndum lögreglunnar að ákveða hvort að skammbyssur og sjálfvirkar vélbyssur séu geymdar í lögreglubílum. Ekki þarf sérstaka aðkomu ráðherra lögreglumála eða Alþingis til að taka slíka ákvörðun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu innanríkisráðuneytisins. Dómsmálaráðherra var engu að síður kynnt sú ákvörðun ríkislögreglustjóra um að kaupa byssurnar sem fjallað hefur verið um í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. Skammbyssur hafa um árabil verið staðalbúnaðar á lögreglustöðvum um allt land. Samkvæmt Jóni F. Bjartmarz, yfirlögregluþjóni hjá Ríkislögreglustjóra, eru engar hríðskotabyssur á lögreglustöðvum að undanskyldu lögregluembættinu á Suðurnesjum og embætti ríkislögreglustjóra. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur þó til að breytingar verði á og að lögregluembætti fái slíkar byssur. Í skýrslu sem lögreglan gerði árið 2012 kom fram að 254 skammbyssur væru til hjá lögreglunni og 37 rifflar. Langflestar byssurnar eru hjá ríkislögreglustjóra vegna sérsveitar lögreglunnar, eða 78 skammbyssur og 30 rifflar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með 28 skammbyssur og lögreglan á suðurnesjum með 42. Tengdar fréttir Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32 Stefnubreyting ef vopna á lögregluna Fyrrveraandi innanríkisráðherra segir það hafa verið rætt í mörg ár hvort vopna ætti almennu lögregluna. Yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir ekki búið að ákveða að hafa vopn í öllum lögreglubílum. 21. október 2014 12:52 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Það er í höndum lögreglunnar að ákveða hvort að skammbyssur og sjálfvirkar vélbyssur séu geymdar í lögreglubílum. Ekki þarf sérstaka aðkomu ráðherra lögreglumála eða Alþingis til að taka slíka ákvörðun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu innanríkisráðuneytisins. Dómsmálaráðherra var engu að síður kynnt sú ákvörðun ríkislögreglustjóra um að kaupa byssurnar sem fjallað hefur verið um í dag, samkvæmt heimildum fréttastofu. Skammbyssur hafa um árabil verið staðalbúnaðar á lögreglustöðvum um allt land. Samkvæmt Jóni F. Bjartmarz, yfirlögregluþjóni hjá Ríkislögreglustjóra, eru engar hríðskotabyssur á lögreglustöðvum að undanskyldu lögregluembættinu á Suðurnesjum og embætti ríkislögreglustjóra. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur þó til að breytingar verði á og að lögregluembætti fái slíkar byssur. Í skýrslu sem lögreglan gerði árið 2012 kom fram að 254 skammbyssur væru til hjá lögreglunni og 37 rifflar. Langflestar byssurnar eru hjá ríkislögreglustjóra vegna sérsveitar lögreglunnar, eða 78 skammbyssur og 30 rifflar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með 28 skammbyssur og lögreglan á suðurnesjum með 42.
Tengdar fréttir Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32 Stefnubreyting ef vopna á lögregluna Fyrrveraandi innanríkisráðherra segir það hafa verið rætt í mörg ár hvort vopna ætti almennu lögregluna. Yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir ekki búið að ákveða að hafa vopn í öllum lögreglubílum. 21. október 2014 12:52 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Fleiri fréttir Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu Sjá meira
Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. 21. október 2014 09:32
Stefnubreyting ef vopna á lögregluna Fyrrveraandi innanríkisráðherra segir það hafa verið rætt í mörg ár hvort vopna ætti almennu lögregluna. Yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra segir ekki búið að ákveða að hafa vopn í öllum lögreglubílum. 21. október 2014 12:52