Innlent

Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Albert Guðmundsson var sýknaður í Landsrétti sem klofnaði þó í málinu.
Albert Guðmundsson var sýknaður í Landsrétti sem klofnaði þó í málinu. Vísir/Vilhelm

Albert Guðmundsson landsliðsmaður í fótbolta tjáir sig um mál sitt eftir að staðfesting barst verjanda hans um að málinu yrði ekki áfrýjað. Hann segist ekki láta kúga sig og kveðst vona einlægælega að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir þeim sem eru raunveruleg fórnarlömb ofbeldis.

„Þetta kalla ég sannfærandi 3-0 sigur í minni vinnu,“ skrifar hann meðal annars í færslu á samfélagsmiðlum.

Færsluna birti hann á samfélagsmiðlinum Instagram í kvöld en með yfirlýsingunni birti hann alsvarta mynd, það sem virðist vera stuðningsskilaboð, mynd af bréfi og ljósmynd úr dómsal.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×