Tísti beint frá fæðingu sonarins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2014 13:30 Tónlistarmaðurinn Robbie Williams eignaðist son með eiginkonu sinni Ayda Field í gær. Það ætti ekki að hafa farið framhjá mörgum þar sem Robbie tísti í beinni frá fæðingardeildinni. Útsendingin byrjaði með mynd af hælum Ayda sem voru ansi skrautlegir.When Ayda goes into labour she comes correct ; ) RW x pic.twitter.com/BjikS91e3s — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo kom myndband af Ayda að dansa."Nurse, she’s out of her bed again" https://t.co/T3wtRW0cLy — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Síðan var komið að Robbie að hjálpa eiginkonu sinni. Hann ákvað að dansa og syngja við lag sitt Candy.Me helping https://t.co/kZLQi7D9DT — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo hjálpaði hann meira með samúðarverkjum."You'll never walk alone" https://t.co/WKt4XDJ5E6 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Þá tók við annað myndband þar sem Robbie sýndi hvernig lífið væri á fæðingardeildinni. "Holding in there" https://t.co/M6PiVrThGY — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo voru belgir Ayda sprengdir.A river runs through it .... https://t.co/0pCAgYs726 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo gerði Robbie grín að nærfötunum sem hann var í.Vanity or comfort? https://t.co/h56d2BDBxx — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Hann birti líka myndir og fullvissaði aðdáendur sína að allt væri í góðu."It's ok, I've totally got this" pic.twitter.com/0BDWxLQQFJ — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Like i say..totally got this. RW x pic.twitter.com/64lO9rEKoB — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Robbie söng líka Let It Go úr teiknimyndinni Frozen."Frozen" RW x https://t.co/dmGhbqElHE — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Og fjórtán klukkustundum eftir að fyrsta tístið var birt var sonurinn kominn í heiminn."No Moms Were Harmed" Thank you for sharing the journey with us, we have been blessed with a beautiful baby boy. RW x https://t.co/dgS5SiykQC — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 28, 2014Ekki var öllum skemmt yfir þessu uppátæki Robbies og kallaði söngvarinn Liam Gallagher hann feitan fávita. Það er svo sem ekki skrýtið þar sem andað hefur köldu á milli þeirra tveggja um árabil.I wonder what was more painful for #RobbieWilliams' wife? Giving birth, or watching that fat prick acting like an absolute thundercunt? LG x — Liam Gallagher (@IiamgaIlagher) October 28, 2014 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Robbie Williams eignaðist son með eiginkonu sinni Ayda Field í gær. Það ætti ekki að hafa farið framhjá mörgum þar sem Robbie tísti í beinni frá fæðingardeildinni. Útsendingin byrjaði með mynd af hælum Ayda sem voru ansi skrautlegir.When Ayda goes into labour she comes correct ; ) RW x pic.twitter.com/BjikS91e3s — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo kom myndband af Ayda að dansa."Nurse, she’s out of her bed again" https://t.co/T3wtRW0cLy — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Síðan var komið að Robbie að hjálpa eiginkonu sinni. Hann ákvað að dansa og syngja við lag sitt Candy.Me helping https://t.co/kZLQi7D9DT — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo hjálpaði hann meira með samúðarverkjum."You'll never walk alone" https://t.co/WKt4XDJ5E6 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Þá tók við annað myndband þar sem Robbie sýndi hvernig lífið væri á fæðingardeildinni. "Holding in there" https://t.co/M6PiVrThGY — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo voru belgir Ayda sprengdir.A river runs through it .... https://t.co/0pCAgYs726 — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Svo gerði Robbie grín að nærfötunum sem hann var í.Vanity or comfort? https://t.co/h56d2BDBxx — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Hann birti líka myndir og fullvissaði aðdáendur sína að allt væri í góðu."It's ok, I've totally got this" pic.twitter.com/0BDWxLQQFJ — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Like i say..totally got this. RW x pic.twitter.com/64lO9rEKoB — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Robbie söng líka Let It Go úr teiknimyndinni Frozen."Frozen" RW x https://t.co/dmGhbqElHE — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 27, 2014Og fjórtán klukkustundum eftir að fyrsta tístið var birt var sonurinn kominn í heiminn."No Moms Were Harmed" Thank you for sharing the journey with us, we have been blessed with a beautiful baby boy. RW x https://t.co/dgS5SiykQC — Robbie Williams (@robbiewilliams) October 28, 2014Ekki var öllum skemmt yfir þessu uppátæki Robbies og kallaði söngvarinn Liam Gallagher hann feitan fávita. Það er svo sem ekki skrýtið þar sem andað hefur köldu á milli þeirra tveggja um árabil.I wonder what was more painful for #RobbieWilliams' wife? Giving birth, or watching that fat prick acting like an absolute thundercunt? LG x — Liam Gallagher (@IiamgaIlagher) October 28, 2014
Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira