Jeppe: Ég vil líka fá gullmedalíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. október 2014 18:27 Vísir/Ernir Jeppe Hansen er staddur hér á landi til að fylgjast með sínu gömlu félögum í Stjörnunni leika gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Jeppe kom til Stjörnunnar í upphafi tímabilsins og setti sterkan svip á deildina. Hann skoraði sex mörk í níu leikjum áður en hann gerði tveggja ára samning við Fredericia í júlí. Nú er hann kominn aftur en hann fékk leyfi til að skella sér hingað til lands til að horfa á leikinn mikilvæga - og heimsækja kærustu sína en hún heitir Anna María Baldursdóttir og leikur með Stjörnunni. „Það var gott að geta sameinað þetta tvennt,“ sagði hann en Jeppe gat reyndar lítið tekið þátt í æfingunni í dag þar sem hann á við meiðsli að stríða. Hann neitar því ekki að honum hafi fundist leitt að fara frá Íslandi þegar að því kom. Tímabilið hefur verið ævintýri líkast í Garðabænum en auk titilbaráttunnar náði liðið frábærum árangri í forkeppni Evrópudeildar UEFA þar sem Stjörnumenn féllu að lokum út eftir tap gegn stórliði Inter frá Ítalíu. „Ég stóð mig vel í síðustu leikjunum og mér var farið að líka afar vel við að búa á Íslandi. Ég var þó ánægður með að fá samning heima og fannst fínt að komast heim. En um leið fannst mér leitt að fara frá Íslandi.“Jeppe í leik með Stjörnunni í sumar.Vísir/ValliHann viðurkennir að honum hafi stundum þótt erfitt að fylgjast með afrekum Stjörnunnar úr fjarlægð. „Ég varð örlítið öfundsjúkur. Það voru nokkrir stórir leikir sem ég hefði viljað taka þátt í. En leikurinn er sá morgun sem ég hefði helst ekki viljað missa af. Það er auðvitað risastórt að spila gegn Inter en strákarnir fá nú tækifæri til að vinna titilinn og komast í sögubækurnar.“ Jeppe hefur fylgst afar vel með leikjum Stjörnunnar og séð upptökur af þeim flestum í tölvunni heima í stofu. „Ég hef líka séð nokkra leiki með FH-ingum og þeir eru með sterkt lið. Maður hefur það alltaf á tilfinningunni að þeir munu vinna sína leiki.“ „En það er aldrei að vita. Ég vonast auðvitað eftir sigri minna manna. Ég giska á 2-1 sigur.“ Hansen ætlar að fylgjast með úr stúkunni en mun svo fagna með félögunum sínum niðri á velli ef Stjarnan verður meistari. „Ég verð á vellinum þegar við fáum gullmedalíuna. Ég vil að sjálfsögðu líka fá medalíu,“ sagði hann og hló. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jeppe Hansen samdi við Fredericia Jeppe Hansen mun yfirgefa herbúðir Stjörnunnar þegar samningur hans við Stjörnuna rennur út um mánaðamótin. 16. júní 2014 09:27 Góður kostur að koma til Íslands Henryk Bödker lýsir í ítarlegu viðtali við danska fjölmiðla kostum þess að spila í Pepsi-deildinni. 16. júlí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Stjarnan 1-2 | Jeppe kveður með stæl Stjarnan vann magnaðan sigur á Fram, 2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. júní 2014 11:52 Danskur sóknarmaður semur við Stjörnuna Stjarnan hefur fundið frekari liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagið hefur samið við 25 ára gamla Dana. 7. maí 2014 08:14 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Jeppe Hansen er staddur hér á landi til að fylgjast með sínu gömlu félögum í Stjörnunni leika gegn FH í lokaumferð Pepsi-deildar karla á morgun. Jeppe kom til Stjörnunnar í upphafi tímabilsins og setti sterkan svip á deildina. Hann skoraði sex mörk í níu leikjum áður en hann gerði tveggja ára samning við Fredericia í júlí. Nú er hann kominn aftur en hann fékk leyfi til að skella sér hingað til lands til að horfa á leikinn mikilvæga - og heimsækja kærustu sína en hún heitir Anna María Baldursdóttir og leikur með Stjörnunni. „Það var gott að geta sameinað þetta tvennt,“ sagði hann en Jeppe gat reyndar lítið tekið þátt í æfingunni í dag þar sem hann á við meiðsli að stríða. Hann neitar því ekki að honum hafi fundist leitt að fara frá Íslandi þegar að því kom. Tímabilið hefur verið ævintýri líkast í Garðabænum en auk titilbaráttunnar náði liðið frábærum árangri í forkeppni Evrópudeildar UEFA þar sem Stjörnumenn féllu að lokum út eftir tap gegn stórliði Inter frá Ítalíu. „Ég stóð mig vel í síðustu leikjunum og mér var farið að líka afar vel við að búa á Íslandi. Ég var þó ánægður með að fá samning heima og fannst fínt að komast heim. En um leið fannst mér leitt að fara frá Íslandi.“Jeppe í leik með Stjörnunni í sumar.Vísir/ValliHann viðurkennir að honum hafi stundum þótt erfitt að fylgjast með afrekum Stjörnunnar úr fjarlægð. „Ég varð örlítið öfundsjúkur. Það voru nokkrir stórir leikir sem ég hefði viljað taka þátt í. En leikurinn er sá morgun sem ég hefði helst ekki viljað missa af. Það er auðvitað risastórt að spila gegn Inter en strákarnir fá nú tækifæri til að vinna titilinn og komast í sögubækurnar.“ Jeppe hefur fylgst afar vel með leikjum Stjörnunnar og séð upptökur af þeim flestum í tölvunni heima í stofu. „Ég hef líka séð nokkra leiki með FH-ingum og þeir eru með sterkt lið. Maður hefur það alltaf á tilfinningunni að þeir munu vinna sína leiki.“ „En það er aldrei að vita. Ég vonast auðvitað eftir sigri minna manna. Ég giska á 2-1 sigur.“ Hansen ætlar að fylgjast með úr stúkunni en mun svo fagna með félögunum sínum niðri á velli ef Stjarnan verður meistari. „Ég verð á vellinum þegar við fáum gullmedalíuna. Ég vil að sjálfsögðu líka fá medalíu,“ sagði hann og hló.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jeppe Hansen samdi við Fredericia Jeppe Hansen mun yfirgefa herbúðir Stjörnunnar þegar samningur hans við Stjörnuna rennur út um mánaðamótin. 16. júní 2014 09:27 Góður kostur að koma til Íslands Henryk Bödker lýsir í ítarlegu viðtali við danska fjölmiðla kostum þess að spila í Pepsi-deildinni. 16. júlí 2014 12:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Stjarnan 1-2 | Jeppe kveður með stæl Stjarnan vann magnaðan sigur á Fram, 2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. júní 2014 11:52 Danskur sóknarmaður semur við Stjörnuna Stjarnan hefur fundið frekari liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagið hefur samið við 25 ára gamla Dana. 7. maí 2014 08:14 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Jeppe Hansen samdi við Fredericia Jeppe Hansen mun yfirgefa herbúðir Stjörnunnar þegar samningur hans við Stjörnuna rennur út um mánaðamótin. 16. júní 2014 09:27
Góður kostur að koma til Íslands Henryk Bödker lýsir í ítarlegu viðtali við danska fjölmiðla kostum þess að spila í Pepsi-deildinni. 16. júlí 2014 12:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Stjarnan 1-2 | Jeppe kveður með stæl Stjarnan vann magnaðan sigur á Fram, 2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld. 27. júní 2014 11:52
Danskur sóknarmaður semur við Stjörnuna Stjarnan hefur fundið frekari liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagið hefur samið við 25 ára gamla Dana. 7. maí 2014 08:14