Flutti lög eftir föður sinn heitinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 17:00 Tónlistarmaðurinn Dhani Harrison, sonur Bítilsins heitna George Harrison, heimsótti spjallþátt Conan O'Brien í síðustu viku. Vikan var tileinkuð minningu George en hann lést árið 2001. Dhani flutti lög af plötunni All Things Must Pass sem George gaf út árið 1970 og settist síðan niður hjá Conan og spjallaði um hvernig hann heldur nafni föður síns á lofti. Dhani kvæntist hinni íslensku Sólveigu Káradóttur, fyrrverandi fyrirsætu og menntuðum sálfræðingi, árið 2012. Aðrir sem hafa heiðrað minningu George hjá Conan eru Beck, Paul Simon og Norah Jones. Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Dhani Harrison, sonur Bítilsins heitna George Harrison, heimsótti spjallþátt Conan O'Brien í síðustu viku. Vikan var tileinkuð minningu George en hann lést árið 2001. Dhani flutti lög af plötunni All Things Must Pass sem George gaf út árið 1970 og settist síðan niður hjá Conan og spjallaði um hvernig hann heldur nafni föður síns á lofti. Dhani kvæntist hinni íslensku Sólveigu Káradóttur, fyrrverandi fyrirsætu og menntuðum sálfræðingi, árið 2012. Aðrir sem hafa heiðrað minningu George hjá Conan eru Beck, Paul Simon og Norah Jones.
Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira