Telur Adele vera eina af stóru dívunum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. september 2014 19:00 vísir/getty Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor) Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Stórsöngkonan Aretha Franklin er búin að setja lagið Rolling in the Deep, sem Adele gerði frægt, í sinn búning. Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi. Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:1. At Last (Etta James)2. Rolling In The Deep (Adele)3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)4. I Will Survive (Gloria Gaynor)5. People (Barbra Streisand)6. No One (Alicia Keys)7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor)
Tónlist Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira