Kosið um bestu sumarplötu sögunnar Þórður Ingi Jónsson skrifar 10. september 2014 23:00 Pet Sounds er sækadelísk sumarklassík. Tónlistarmiðillinn Consequence of Sound hélt úti skoðanakönnun þar sem lesendur áttu að kjósa bestu „sumarplötu“ sögunnar. Fjölmargar plötur stóðu upp úr svo sem Forever Changes með Love, Slanted & Enchanted með Pavement og Merriweather Post Pavillion með Animal Collective. Þessar plötur komust þó ekki í gegn og undir lokin stóð valið á milli hinnar sígildu Pet Sounds með Beach Boys og The Suburbs með Arcade Fire. Nú er könnuninni hins vegar lokið og bar The Suburbs með Arcade Fire sigur úr býtum. Hún fékk 54% atkvæðanna á móti Pet Sounds sem fékk 46%. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þessar plötur í heild sinni, þó sumarið sé reyndar komið að lokum hér á Íslandi. Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmiðillinn Consequence of Sound hélt úti skoðanakönnun þar sem lesendur áttu að kjósa bestu „sumarplötu“ sögunnar. Fjölmargar plötur stóðu upp úr svo sem Forever Changes með Love, Slanted & Enchanted með Pavement og Merriweather Post Pavillion með Animal Collective. Þessar plötur komust þó ekki í gegn og undir lokin stóð valið á milli hinnar sígildu Pet Sounds með Beach Boys og The Suburbs með Arcade Fire. Nú er könnuninni hins vegar lokið og bar The Suburbs með Arcade Fire sigur úr býtum. Hún fékk 54% atkvæðanna á móti Pet Sounds sem fékk 46%. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þessar plötur í heild sinni, þó sumarið sé reyndar komið að lokum hér á Íslandi.
Tónlist Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira