Ef skattleggja á veiðileyfi þyrftu aðrar fasteignir að lúta sömu lögmálum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2014 16:42 Sigurður Guðjónsson, formaður Veiðimálastofnunar. Vísir/Daníel Árleg velta í stangveiði hér á landi er í kringum 20 milljarða króna. Þetta kemur fram í ársskýrslu Veiðimálastofnuna fyrir árið 2013. Um er að ræða útreikninga sem miða við skýrslu Hagfræðistofunar Háskóla Íslands frá árinu 2002 reiknaðar miðað við verðlag dagsins í dag. Sala veiðileyfa er undanþegin virðisaukaskatti. Hefur verið til umræðu hvers vegna veiðileyfin séu ekki með lágmarksvirðisaukaskatt. Af því myndu hljótast umtalsverðar tekjur í þjóðarbúið. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, og Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segja við Vísi í dag að skoða þurfi skattlagningarmálin betur. Forstjóri Veiðimálastofnunar segir að þótt veltan í greininni sé í kringum 20 milljarðar króna á ári sé sala veiðileyfa aðeins brot af því. „Velta í kringum stangveiði er vissulega af þessari stærðargráðu. En inni í því eru veiðileyfi, leiðsögn, bílaleigubílar, gisting, flug og allt þetta,“ segir Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar. Hluti af þessum liðum sé nú þegar skattlagður. Sigurður telur að veltan í sölu veiðileyfa sé líklega á milli eins og tveggja milljarða króna. Telur hann líklegra að talan sé nær einum milljarði. Tólf prósenta virðisaukaskattur myndi því skila líklega á annan eða þriðja hundrað milljóna króna. Málið sé hins vegar ekki svo einfalt. Rökin fyrir því að ekki var settur virðisaukaskattur á veiðileyfin á sínum tíma segir Sigurður hafa verið þau að um leigu eða afnot á fasteign væru að ræða. „Þegar þú kaupir veiðileyfi af veiðifélagi ertu að leigja ána,“ segir Sigurður. „Ef settur yrði virðisaukaskattur á veiðileyfin þyrfti að setja það á alla fasteignaleigu. Þá yrði nú einhver leigjandinn ósáttur,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hlutina í stærra samhengi. „Þú getur ekki bara sett virðisaukaskatt á leigu verslunarhúsnæðis eða fjölbýlishúsnæðis sem dæmi. Þú verður að horfa á heildarmyndina.“ Tengdar fréttir 20 milljarða velta: Getur skipt sköpum fyrir þjóðarbúið Yrði lágmarksskattur settur á, þ.e 12 prósent samkvæmt fjárlögum næsta árs, myndi það skila þjóðarbúinu 2,4 milljörðum á ári. 17. september 2014 14:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Árleg velta í stangveiði hér á landi er í kringum 20 milljarða króna. Þetta kemur fram í ársskýrslu Veiðimálastofnuna fyrir árið 2013. Um er að ræða útreikninga sem miða við skýrslu Hagfræðistofunar Háskóla Íslands frá árinu 2002 reiknaðar miðað við verðlag dagsins í dag. Sala veiðileyfa er undanþegin virðisaukaskatti. Hefur verið til umræðu hvers vegna veiðileyfin séu ekki með lágmarksvirðisaukaskatt. Af því myndu hljótast umtalsverðar tekjur í þjóðarbúið. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, og Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segja við Vísi í dag að skoða þurfi skattlagningarmálin betur. Forstjóri Veiðimálastofnunar segir að þótt veltan í greininni sé í kringum 20 milljarðar króna á ári sé sala veiðileyfa aðeins brot af því. „Velta í kringum stangveiði er vissulega af þessari stærðargráðu. En inni í því eru veiðileyfi, leiðsögn, bílaleigubílar, gisting, flug og allt þetta,“ segir Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálastofnunar. Hluti af þessum liðum sé nú þegar skattlagður. Sigurður telur að veltan í sölu veiðileyfa sé líklega á milli eins og tveggja milljarða króna. Telur hann líklegra að talan sé nær einum milljarði. Tólf prósenta virðisaukaskattur myndi því skila líklega á annan eða þriðja hundrað milljóna króna. Málið sé hins vegar ekki svo einfalt. Rökin fyrir því að ekki var settur virðisaukaskattur á veiðileyfin á sínum tíma segir Sigurður hafa verið þau að um leigu eða afnot á fasteign væru að ræða. „Þegar þú kaupir veiðileyfi af veiðifélagi ertu að leigja ána,“ segir Sigurður. „Ef settur yrði virðisaukaskattur á veiðileyfin þyrfti að setja það á alla fasteignaleigu. Þá yrði nú einhver leigjandinn ósáttur,“ segir Sigurður. Skoða þurfi hlutina í stærra samhengi. „Þú getur ekki bara sett virðisaukaskatt á leigu verslunarhúsnæðis eða fjölbýlishúsnæðis sem dæmi. Þú verður að horfa á heildarmyndina.“
Tengdar fréttir 20 milljarða velta: Getur skipt sköpum fyrir þjóðarbúið Yrði lágmarksskattur settur á, þ.e 12 prósent samkvæmt fjárlögum næsta árs, myndi það skila þjóðarbúinu 2,4 milljörðum á ári. 17. september 2014 14:32 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
20 milljarða velta: Getur skipt sköpum fyrir þjóðarbúið Yrði lágmarksskattur settur á, þ.e 12 prósent samkvæmt fjárlögum næsta árs, myndi það skila þjóðarbúinu 2,4 milljörðum á ári. 17. september 2014 14:32