Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. september 2014 12:00 Óskarsverðlaunahafinn er í áfalli eftir árásina Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira