Íslensk stuttmynd fær fyrstu verðlaun í Montréal Þórður Ingi Jónsson skrifar 2. september 2014 10:26 Sigurður Skúlason og Theodór Júlíusson í hlutverkum sínum í Hjónabandssælu. Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Íslenska stuttmyndin Hjónabandssæla eftir Jörund Ragnarsson hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu stuttmyndina á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Montréal í gærkvöld. Hjónabandssæla eða Chum eins og hún heitir á ensku var heimsfrumsýnd á hátíðinni í Montréal og mun næst taka þátt á Nordisk Panorama-hátíðinni í Malmö í lok september.Jörundur Ragnarsson.Vísir/VilhelmMyndin er dramatísk gamanmynd með Sigurði Skúlasyni og Theódóri Júlíussyni í aðalhlutverki. Einnig leika Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Guðrún Leifsdóttir í myndinni. Myndin fjallar um tvo góðvini á sjötugsaldri sem búa á Patreksfirði. Þegar aðlaðandi kona á þeirra aldri birtist óvænt í heita pottinum þeirra á ævilöng vináttan undir högg að sækja. Hjónabandssæla er fyrsta mynd Jörunds Ragnarssonar en hann er kannski best þekktur fyrir að skrifa og leika í Bjarnfreðarsyni, svo ekki sé minnst á Vaktaþættina. Handritið að myndinni er eftir Jörund og Elizabeth Rose.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Lærir leikstjórn í New York "Þetta verður nýtt og spennandi ævintýri fyrir okkur,“ segir Jörundur Ragnarsson leikari en hann hefur fengið inngöngu í Columbia-háskólann í New York og heldur utan í haust. 11. apríl 2012 12:00