Kominn tími á að endurskoða reglur um blóðgjafir 7. ágúst 2014 20:00 Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. Í júlí síðastliðnum gaf lögsögumaður Evrópudómstólsins álit í máli fransks karlmanns sem var synjað um að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Þar kemur fram að kynhegðun ein og sér réttlæti ekki útskúfun ákveðins hóps frá því að gefa blóð. Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur, segir að álitið gefi vísbendingu um að bannið standist ekki skoðun. „Þessi tiltekna máli er ekki lokið en þetta er mjög sterk vísbending um hvernig því mun ljúka. Það auðvitað styrkir okkur í þeirri trú að þetta bann standist ekki, hvorki læknis- né lögfræðilega,“ segir hún. Átján ára gamall samkynhneigður karlmaður lagði árið 2011 fram stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar blóðbankans um að meina honum að gefa blóð. Landspítali andmælti kærunni og vísaði sérstaklega í dóm þar sem blóð er flokkað sem vara, og samkvæmt honum ættu allir rétt á að fá eins örugga vöru og mögulegt sé. Óörugg vara, líkt og blóð samkynhneigðra manna yrði að teljast gölluð. Hjördís var ein lögmanna mannsins. Hún segir að tímabært sé að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar. „Jafnvel þó að niðurstaðan væri sú að þessi hópur væri í aukinni áhættu þá gengur bannið einfaldlega of langt. Lönd eins og Finnland, Svíþjóð og Bretland eru allt lönd sem hafa fallið frá þessu fortakslausa banni. Það er kominn tími á að reglurnar verði endurskoðaðar hér líka“. Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Sjá meira
Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. Í júlí síðastliðnum gaf lögsögumaður Evrópudómstólsins álit í máli fransks karlmanns sem var synjað um að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Þar kemur fram að kynhegðun ein og sér réttlæti ekki útskúfun ákveðins hóps frá því að gefa blóð. Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur, segir að álitið gefi vísbendingu um að bannið standist ekki skoðun. „Þessi tiltekna máli er ekki lokið en þetta er mjög sterk vísbending um hvernig því mun ljúka. Það auðvitað styrkir okkur í þeirri trú að þetta bann standist ekki, hvorki læknis- né lögfræðilega,“ segir hún. Átján ára gamall samkynhneigður karlmaður lagði árið 2011 fram stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar blóðbankans um að meina honum að gefa blóð. Landspítali andmælti kærunni og vísaði sérstaklega í dóm þar sem blóð er flokkað sem vara, og samkvæmt honum ættu allir rétt á að fá eins örugga vöru og mögulegt sé. Óörugg vara, líkt og blóð samkynhneigðra manna yrði að teljast gölluð. Hjördís var ein lögmanna mannsins. Hún segir að tímabært sé að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar. „Jafnvel þó að niðurstaðan væri sú að þessi hópur væri í aukinni áhættu þá gengur bannið einfaldlega of langt. Lönd eins og Finnland, Svíþjóð og Bretland eru allt lönd sem hafa fallið frá þessu fortakslausa banni. Það er kominn tími á að reglurnar verði endurskoðaðar hér líka“.
Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Sjá meira