Kominn tími á að endurskoða reglur um blóðgjafir 7. ágúst 2014 20:00 Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. Í júlí síðastliðnum gaf lögsögumaður Evrópudómstólsins álit í máli fransks karlmanns sem var synjað um að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Þar kemur fram að kynhegðun ein og sér réttlæti ekki útskúfun ákveðins hóps frá því að gefa blóð. Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur, segir að álitið gefi vísbendingu um að bannið standist ekki skoðun. „Þessi tiltekna máli er ekki lokið en þetta er mjög sterk vísbending um hvernig því mun ljúka. Það auðvitað styrkir okkur í þeirri trú að þetta bann standist ekki, hvorki læknis- né lögfræðilega,“ segir hún. Átján ára gamall samkynhneigður karlmaður lagði árið 2011 fram stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar blóðbankans um að meina honum að gefa blóð. Landspítali andmælti kærunni og vísaði sérstaklega í dóm þar sem blóð er flokkað sem vara, og samkvæmt honum ættu allir rétt á að fá eins örugga vöru og mögulegt sé. Óörugg vara, líkt og blóð samkynhneigðra manna yrði að teljast gölluð. Hjördís var ein lögmanna mannsins. Hún segir að tímabært sé að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar. „Jafnvel þó að niðurstaðan væri sú að þessi hópur væri í aukinni áhættu þá gengur bannið einfaldlega of langt. Lönd eins og Finnland, Svíþjóð og Bretland eru allt lönd sem hafa fallið frá þessu fortakslausa banni. Það er kominn tími á að reglurnar verði endurskoðaðar hér líka“. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Sjá meira
Lögsögumaður Evrópudómstólsins dregur í efa að réttmætt sé að banna karlmönnum, sem stunda kynlíf með sama kyni, að gefa blóð. Lögfræðingur segir að það sé tími til kominn að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi. Í júlí síðastliðnum gaf lögsögumaður Evrópudómstólsins álit í máli fransks karlmanns sem var synjað um að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Þar kemur fram að kynhegðun ein og sér réttlæti ekki útskúfun ákveðins hóps frá því að gefa blóð. Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur, segir að álitið gefi vísbendingu um að bannið standist ekki skoðun. „Þessi tiltekna máli er ekki lokið en þetta er mjög sterk vísbending um hvernig því mun ljúka. Það auðvitað styrkir okkur í þeirri trú að þetta bann standist ekki, hvorki læknis- né lögfræðilega,“ segir hún. Átján ára gamall samkynhneigður karlmaður lagði árið 2011 fram stjórnsýslukæru vegna ákvörðunar blóðbankans um að meina honum að gefa blóð. Landspítali andmælti kærunni og vísaði sérstaklega í dóm þar sem blóð er flokkað sem vara, og samkvæmt honum ættu allir rétt á að fá eins örugga vöru og mögulegt sé. Óörugg vara, líkt og blóð samkynhneigðra manna yrði að teljast gölluð. Hjördís var ein lögmanna mannsins. Hún segir að tímabært sé að endurskoða reglur um blóðgjafir hér á landi eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar. „Jafnvel þó að niðurstaðan væri sú að þessi hópur væri í aukinni áhættu þá gengur bannið einfaldlega of langt. Lönd eins og Finnland, Svíþjóð og Bretland eru allt lönd sem hafa fallið frá þessu fortakslausa banni. Það er kominn tími á að reglurnar verði endurskoðaðar hér líka“.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Nú mega gæludýr aftur ferðast með eigendum sínum Bað þingheim afsökunar eftir ákall frá stjórnarandstöðu Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Sjá meira