Leikarinn James Garner látinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. júlí 2014 12:12 Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram á fréttasíðunni TMZ. Samkvæmt síðunni var lögreglan kölluð að heimili leikarans klukkan átta í gærkvöldi en ekki er ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það. James er hvað þekktastur fyrir að leika einkaspæjarann Jim Rockford í sjónvarpsþáttunum The Rockford Files sem sýndir voru á árunum 1974 til 1980. Hann lék í mörgum af áhættuatriðum þáttanna og þurfti að segja skilið við Rockford því hann þjáðist af hné- og bakeymslum.Í hlutverki sínu í Rockford.„Ég þoldi þetta ekki lengur. Í hverju hléi fór ég í hnéaðgerð í fimm ár í röð og stundum á báðum hnjám,“ lét James eitt sinn hafa eftir sér um þennan tíma. James hlaut tilnefningu til Emmy-verðlaunanna sem besti leikari fyrir Rockford í fimm ár í röð og fékk verðlaunin árið 1977. James á líka langan kvikmyndaferil að baki. Hann lék til að mynda í Murphy's Romance árið 1985 og fékk tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Síðasta stórmyndin sem hann fór með veigamikið hlutverk í var The Notebook frá árinu 2004. Í henni lék hann Duke. James skilur eftir sig eiginkonuna Lois en þau höfðu verið gift í 56 ár. Þá skilur hann einnig eftir sig dóttur og stjúpdóttur. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Stórleikarinn James Garner lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram á fréttasíðunni TMZ. Samkvæmt síðunni var lögreglan kölluð að heimili leikarans klukkan átta í gærkvöldi en ekki er ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það. James er hvað þekktastur fyrir að leika einkaspæjarann Jim Rockford í sjónvarpsþáttunum The Rockford Files sem sýndir voru á árunum 1974 til 1980. Hann lék í mörgum af áhættuatriðum þáttanna og þurfti að segja skilið við Rockford því hann þjáðist af hné- og bakeymslum.Í hlutverki sínu í Rockford.„Ég þoldi þetta ekki lengur. Í hverju hléi fór ég í hnéaðgerð í fimm ár í röð og stundum á báðum hnjám,“ lét James eitt sinn hafa eftir sér um þennan tíma. James hlaut tilnefningu til Emmy-verðlaunanna sem besti leikari fyrir Rockford í fimm ár í röð og fékk verðlaunin árið 1977. James á líka langan kvikmyndaferil að baki. Hann lék til að mynda í Murphy's Romance árið 1985 og fékk tilnefningu til Óskarsverðlaunanna fyrir frammistöðu sína. Síðasta stórmyndin sem hann fór með veigamikið hlutverk í var The Notebook frá árinu 2004. Í henni lék hann Duke. James skilur eftir sig eiginkonuna Lois en þau höfðu verið gift í 56 ár. Þá skilur hann einnig eftir sig dóttur og stjúpdóttur.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira