Aníta kláraði ekki úrslitahlaupið á HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 03:17 Aníta vann ekki til verðlauna í Eugene. vísir/getty Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sjá meira
Anítu Hinriksdóttur tókst ekki að klára 800 metra úrslitahlaupið á heimsmeistaramóti ungmenna 19 ára og yngri sem fram fór í Eugene í Bandaríkjunum í nótt. Aníta var í forystu eftir fyrri hringinn sem hún hljóp á 56,33 sekúndum eða ríflega fjórum sekúndum hraðar en hún hljóp fyrri hringinn í undanúrslitunum. Hún var í forystu þegar um 200 metrar voru eftir, en þá tóku Margaret Wambui frá Keníu og SahilyDiago frá Kúbú fram úr henni. Aníta gaf svo eftir og kláraði ekki hlaupið sem fyrr segir, en hún virtist búin á því. Wambui kom gríðarlega á óvart og varð heimsmeistari, en hún kom í mark á 2:00,49 mínútum sem er Íslandsmet Anítu. Sú kúbverska, sem á langbesta tíma ársins, þurfti að sætta sig við annað sætið, en hún kom í mark á tímanum 2:02,11. GeorgiaWassall frá Ástralíu varð þriðja en hún var einnig að bæta sig svakalega á móti rétt eins og Wambui. Aníta átti næstbesta tímann af öllum keppendum fyrir hlaupið en henni tókst aldrei að sýna sitt rétta andlit í Eugene. Hún var aldrei nálægt Íslandsmeti sínu og var ólík sjálfri sér í undanúrslitunum þrátt fyrir að komast í úrslit með sjötta besta tímann á mótinu. Íslendingar eiga þó möguleika á einum verðlaunum á móti, en sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson keppir í úrslitum aðra nótt.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15 Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sjá meira
Aníta verður á fjórðu braut Alls keppa fjögur íslensk ungmenna á HM í frjálsum í dag og nótt. 24. júlí 2014 12:15
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Kolbeinn Höður og Jóhann Björn úr leik Kolbeinn varð þriðji í sínum riðli og Jóhann Björn hafnaði í fimmta sæti. 24. júlí 2014 18:41
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24