"Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi“ 29. júlí 2014 14:30 Leikarinn Freddie Prinze Jr., sem lék í áttundu þáttaröð af 24 ber harðjaxlinum Kiefer Sutherland ekki góða söguna. „Ég lék í 24 og það var ömurlegt. Ég hataði það,“ sagði Freddie í viðtali við ABC News. „Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi. Ég er ekki að baktala hann, ég myndi segja þetta við hann. Ég held að allir sem hafa unnið með honum segi það sama. Mig langaði að hætta að leika eftir þessa reynslu. Þannig að ég gerði það eiginlega.“ Prinze lék í 24 árið 2010, og svo lék hann í sjónvarpsmyndinni Happy Valley árið 2012, ef frá er talin einn þáttur af Psych. Heimildamenn vestanhafs segja hegðun Sutherland stafa af óhóflegri áfengisneyslu hans. Sutherland á að hafa mætt fullur í tökur og á að hafa látið alla bíða eftir sér á meðan hann gerði sig tilbúinn. Talsmaður Sutherland hafði þetta að segja: „Kiefer vann með Freddie Prinze Jr. fyrir fimm árum og þetta er í fyrsta sinn sem hann heyrir af óánægju hans. Kiefer fannst gaman að vinna með Freddie og óskar honum alls hins besta.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Freddie Prinze Jr., sem lék í áttundu þáttaröð af 24 ber harðjaxlinum Kiefer Sutherland ekki góða söguna. „Ég lék í 24 og það var ömurlegt. Ég hataði það,“ sagði Freddie í viðtali við ABC News. „Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi. Ég er ekki að baktala hann, ég myndi segja þetta við hann. Ég held að allir sem hafa unnið með honum segi það sama. Mig langaði að hætta að leika eftir þessa reynslu. Þannig að ég gerði það eiginlega.“ Prinze lék í 24 árið 2010, og svo lék hann í sjónvarpsmyndinni Happy Valley árið 2012, ef frá er talin einn þáttur af Psych. Heimildamenn vestanhafs segja hegðun Sutherland stafa af óhóflegri áfengisneyslu hans. Sutherland á að hafa mætt fullur í tökur og á að hafa látið alla bíða eftir sér á meðan hann gerði sig tilbúinn. Talsmaður Sutherland hafði þetta að segja: „Kiefer vann með Freddie Prinze Jr. fyrir fimm árum og þetta er í fyrsta sinn sem hann heyrir af óánægju hans. Kiefer fannst gaman að vinna með Freddie og óskar honum alls hins besta.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira