Stefna ríkinu vegna handtöku og húsleita Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. júlí 2014 23:08 Mennirnir voru handteknir í tengslum við uppflettingar í upplýsingakerfi lögreglunnar. Sakborningar í Löke málinu hafa ákveðið að höfða mál gegn ríkinu vegna tilefnislausrar handtöku og húsleitar. Mennirnir tveir, lögfræðingur og starfsmaður fjarskiptafyrirtækis, voru handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á broti lögreglumanns vegna uppflettingar og meðferðar á upplýsingum úr upplýsingakerfi lögreglunnar (LÖKE). Þeir fengu fyrir stuttu bréf frá ríkissaksóknara þar sem þeim var tilkynnt að málið yrði fellt niður án þess að til ákæru kæmi. „Nú þegar ríkissaksóknari hefur staðfest að skjólstæðingar mínir hafa ekki gerst sekir um neina refsiverða háttsemi hafa þeir í hyggja að leita réttar síns vegna málsins,“ segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannanna. „Aðfarir lögreglu einkenndust af undarlegu offorsi og aldrei lá fyrir nein skiljanleg ástæða fyrir aðgerðum þeirra. Engum trúnaðarupplýsingum hafði verið deilt á lokuðum spjallhópi og það er algerlega á huldu hvernig lögregla fékk þá hugmynd að slíkt hefði átt sér stað,“ bætir hann við.Mennirnir handteknir í vinnunni Garðar Steinn segir að stór hópur lögreglumanna hafi handtekið saklausa menn á vinnustað þeirra. Fyrirsjáanleg afleiðing þess hafi að sjálfsögðu verið sú að ásökun ein nægði til að þeir misstu vinnu sína. „Skjólstæðingar mínir sættu einnig húsleit og nánast öll raftæki sem þeir áttu voru haldlögð. Þá var haldlagður tölvubúnaður í eigu fjölskyldu þeirra og vinnustaða, sem lögregla hafði enga heimild til að gera,“ segir hann. Mennirnir hafi síðan verið vistaðir í einangrun í alla þá 24 tíma sem lög leyfa að halda mönnum án þess að færa þá fyrir dómara. Hvorki á meðan þeir voru geymdir í einangrun né á síðari stigum málsins hafi lögregla getað útskýrt hvaða trúnaðarupplýsingum þeir töldu mennina hafa deilt sín á milli. „Ég veit ekki enn hvers vegna þetta mál hófst, en ég tel nauðsynlegt að fara vandlega yfir það hvað kemur til þegar lögregla grípur til svona harkalegra aðgerða án þess að hafa neitt í höndum sem bendir til að lögbrot hafi átt sér stað,“ segir Garðar Steinn.Tölvur haldlagðar án dómsúrskurðar Þá sé það sérstaklega varhugavert að lögregla hafi haldlagt tölvur í eigu lögmannsstofu og fjarskiptafyrirtækis án dómsúrskurðs. „Það er mjög hættulegt fordæmi að lögregla geti þannig komist yfir trúnaðarupplýsingar um fjölmarga aðila sem ekkert tengjast neinni rannsókn sem er í gangi,“ segir Garðar Steinn. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Sakborningar í Löke málinu hafa ákveðið að höfða mál gegn ríkinu vegna tilefnislausrar handtöku og húsleitar. Mennirnir tveir, lögfræðingur og starfsmaður fjarskiptafyrirtækis, voru handteknir í tengslum við rannsókn lögreglu á broti lögreglumanns vegna uppflettingar og meðferðar á upplýsingum úr upplýsingakerfi lögreglunnar (LÖKE). Þeir fengu fyrir stuttu bréf frá ríkissaksóknara þar sem þeim var tilkynnt að málið yrði fellt niður án þess að til ákæru kæmi. „Nú þegar ríkissaksóknari hefur staðfest að skjólstæðingar mínir hafa ekki gerst sekir um neina refsiverða háttsemi hafa þeir í hyggja að leita réttar síns vegna málsins,“ segir Garðar Steinn Ólafsson, lögmaður mannanna. „Aðfarir lögreglu einkenndust af undarlegu offorsi og aldrei lá fyrir nein skiljanleg ástæða fyrir aðgerðum þeirra. Engum trúnaðarupplýsingum hafði verið deilt á lokuðum spjallhópi og það er algerlega á huldu hvernig lögregla fékk þá hugmynd að slíkt hefði átt sér stað,“ bætir hann við.Mennirnir handteknir í vinnunni Garðar Steinn segir að stór hópur lögreglumanna hafi handtekið saklausa menn á vinnustað þeirra. Fyrirsjáanleg afleiðing þess hafi að sjálfsögðu verið sú að ásökun ein nægði til að þeir misstu vinnu sína. „Skjólstæðingar mínir sættu einnig húsleit og nánast öll raftæki sem þeir áttu voru haldlögð. Þá var haldlagður tölvubúnaður í eigu fjölskyldu þeirra og vinnustaða, sem lögregla hafði enga heimild til að gera,“ segir hann. Mennirnir hafi síðan verið vistaðir í einangrun í alla þá 24 tíma sem lög leyfa að halda mönnum án þess að færa þá fyrir dómara. Hvorki á meðan þeir voru geymdir í einangrun né á síðari stigum málsins hafi lögregla getað útskýrt hvaða trúnaðarupplýsingum þeir töldu mennina hafa deilt sín á milli. „Ég veit ekki enn hvers vegna þetta mál hófst, en ég tel nauðsynlegt að fara vandlega yfir það hvað kemur til þegar lögregla grípur til svona harkalegra aðgerða án þess að hafa neitt í höndum sem bendir til að lögbrot hafi átt sér stað,“ segir Garðar Steinn.Tölvur haldlagðar án dómsúrskurðar Þá sé það sérstaklega varhugavert að lögregla hafi haldlagt tölvur í eigu lögmannsstofu og fjarskiptafyrirtækis án dómsúrskurðs. „Það er mjög hættulegt fordæmi að lögregla geti þannig komist yfir trúnaðarupplýsingar um fjölmarga aðila sem ekkert tengjast neinni rannsókn sem er í gangi,“ segir Garðar Steinn.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira