Styrktartónleikar UNICEF í Hörpu Baldvin Þormóðsson skrifar 1. júlí 2014 20:00 Tónlistarmennirnir komu allir saman í Hörpu í dag til þess að ræða um verkefnið. vísir/arnþór Næsta fimmtudagskvöld fara fram stórtónleikar í Hörpu til styrktar neyðarhjálp UNICEF í Suður-Súdan. Á tónleikunum kemur fram fjöldinn allur af listafólki en hljómsveitirnar Hjaltalín og Kaleo stíga á stokk ásamt Snorra Helgasyni og Páli Óskari. „Þar sem styrjaldarátök brjótast út eru fórnarlömbin alltaf börn. Þau eru alltaf fyrst í röðinni. Okkur ber skylda til að rétta þeim hjálparhönd,“ segir Páll Óskar en hann hefur verið ötull stuðningsmaður UNICEF um árabil. Tónleikarnir fara fram í Hörpu næsta fimmtudag klukkan 21:00 og miða má nálgast á heimasíðu midi.is.Fjöldinn allur af tónlistarmönnum kemur fram á tónleikunum.vísir/arnþór Sigríði Thorlacius og Snorra Helgasyni er annt um verkefnið.vísir/arnþór Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Næsta fimmtudagskvöld fara fram stórtónleikar í Hörpu til styrktar neyðarhjálp UNICEF í Suður-Súdan. Á tónleikunum kemur fram fjöldinn allur af listafólki en hljómsveitirnar Hjaltalín og Kaleo stíga á stokk ásamt Snorra Helgasyni og Páli Óskari. „Þar sem styrjaldarátök brjótast út eru fórnarlömbin alltaf börn. Þau eru alltaf fyrst í röðinni. Okkur ber skylda til að rétta þeim hjálparhönd,“ segir Páll Óskar en hann hefur verið ötull stuðningsmaður UNICEF um árabil. Tónleikarnir fara fram í Hörpu næsta fimmtudag klukkan 21:00 og miða má nálgast á heimasíðu midi.is.Fjöldinn allur af tónlistarmönnum kemur fram á tónleikunum.vísir/arnþór Sigríði Thorlacius og Snorra Helgasyni er annt um verkefnið.vísir/arnþór
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira