Murray í frjálsu falli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2014 22:00 Vísir/Getty Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Bretinn Andy Murray, sem vann Wimbledon-mótið í tennis fyrir ári síðan, féll í dag niður í tíunda sæti heimslistans. Murray féll úr leik í fjórðungsúrslitum mótsins í ár er hann tapaði fyrir Grigor Dimitrov frá Búlgaríu. Hann hefur ekki verið svo neðarlega á listanum í sex ár. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá Murray en hann missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna þeirra. Hann hefur hins vegar ekki unnið neinn sem er á meðal tíu efstu á listanum síðan hann fagnaði sigri á Wimbledon í fyrra.Novak Djokovic, sem fagnaði sigri á Wimbledon um helgina, komst upp í efsta sæti listans á kostnað Rafael Nadal. Djokovic hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum en Nadal féll óvænt úr leik í 16-manna úrslitum. Federer komst aftur upp í þriðja sæti listans og upp fyrir landa sinn, Stanislas Wawrinka. Djokovic og Nadal eru þó með talsverða forystu á næstu menn á listanum.Efstu tíu: 1. Novak Djokovic, Serbíu 2. Rafael Nadal, Spáni 3. Roger Federer, Sviss 4. Stanislas Wawrinka, Sviss 5. Tomas Berdych, Tékklandi 6. Milos Raonic, Kanada 7. David Ferrer, Spáni 8. Juan Martin Del Potro, Argentínu 9. Grigor Dimitrov, Búlgaríu 10. Andy Murray, Bretlandi
Tennis Tengdar fréttir Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44 Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45 Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15 Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30 Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Federer mætir Djokovic í úrslitum Hinn 32 árs gamli Roger Federer verður mótherji Novak Djokovic í úrslitaleik einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa lagt Milos Raonic af velli í undanúrslitum. 4. júlí 2014 17:44
Yfirburðirnir að taka enda? Novak Djokovic og Roger Federer eru komnir í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis en landslagið á meðal þeirra bestu hefur verið að breytast. 4. júlí 2014 10:45
Djokovic Wimbledon-meistari eftir magnaðan leik Novav Djokovic er Wimbledon-meistari karla eftir sigur á Roger Federer í mögnuðum úrslitaleik, en rimman fór í oddasett. 6. júlí 2014 17:15
Federer vonast eftir mörgum titlum til viðbótar Svisslendingurinn var nálægt 18. risatitlinum á Wimbledon í gær. 7. júlí 2014 12:30
Djokovic í úrslit eftir harða baráttu Grigor Dimitrov veitti Novak Djokovic harða samkeppni um sæti í úrslitaleiknum á Wimbledon. 4. júlí 2014 15:44