Er Angelina Jolie að hætta að leika? 19. maí 2014 17:30 Angeline Jolie Vísir/Getty Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Angelina Jolie var stödd á blaðamannafundi í vikunni til að kynna nýjustu kvikmynd sína, Maleficent. Þar gerði leikkonan góðkunna að því skóna að hún vildi hægja á sér á komandi árum, og draga sig út úr leiklistinni. „Ég ætla að halla mér aðeins aftur. Ég er viss um að myndirnar verða nokkrar í viðbót, en ég er glöð með að geta valið hlutverkin mín vandlega.“ Þessi orð leikkonunnar koma ef til vill ekki mörgum á óvart, en árið 2011 lét hún hafa svipaðar athugasemdir eftir sér. „Ef ferillinn myndi leggjast í rúst á morgun væri ég ánægð með að vera bara heima með börnin. Ég held að ég muni koma til með að hætta að leika þegar krakkarnir verða að unglingum hvort eð er, þá verður svo mikið að gerast á heimilinu,“ sagði leikkonan í samtali við Channel 4 News í Bretlandi.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira