Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 17. desember 2025 10:48 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja er ekki par sátt við nýkynnta samgönguáætlun. Vísir/Ívar Fannar Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum gagnrýnir harðlega nýframkomna samgönguáætlun sem hún segir að komi Eyjamönnum afar illa. Hún segir eyjaskeggja ekki lesa það úr áætluninni að nú skuli ræsa vélarnar, eins og Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra varð tíðrætt um þegar áætlunin var kynnt. „Við verðum bara ekki vör við það,“ sagði Íris í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Og þetta voru mikil vonbrigði að lesa í gegnum þetta. Okkar þjóðvegur er Herjólfur og það hefur verið bara núna í vikunni umfjöllun um sandmoksturinn í Landeyjahöfn. Ríkisendurskoðun hefur verið með það mál enda er gríðarlegur kostnaður við moksturinn þar. En á meðan við búum við það að þetta sé okkar þjóðvegur þá þurfum við náttúrulega að sinna höfninni,“ segir Íris og minni á að það hafi verið Alþingi sem ákvað að Landeyjahöfn yrði samgöngumáti Eyjamanna til framtíðar. Hún gerir einnig alvarlega athugasemdir við að til standi að skerða framlög ríkisins til ferjusiglinga. „Samkvæmt þessu ætla þeir á næstu fimm árum að taka samningana niður úr einum komma sjö milljörðum og niður í einn komma fjóra, sem er skerðing upp á þrjúhundruð milljónir.“ Íris bendir á að langstærsti samningurinn þegar kemur að ferjusiglingum við landið sé við Vestmannaeyjar. „Og það er auðvitað ekkert hægt að bjóða fólki hér upp á það að á sama tíma og verið sé að það eigi að bæta vegakerfi landsins og laga hluti þá sé í kortunum að skerða samgöngurnar okkar," segir Íris en viðtalið við hana má heyra í heild sinni hér að neðan: Vestmannaeyjar Samgöngur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Bítið Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
„Við verðum bara ekki vör við það,“ sagði Íris í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Og þetta voru mikil vonbrigði að lesa í gegnum þetta. Okkar þjóðvegur er Herjólfur og það hefur verið bara núna í vikunni umfjöllun um sandmoksturinn í Landeyjahöfn. Ríkisendurskoðun hefur verið með það mál enda er gríðarlegur kostnaður við moksturinn þar. En á meðan við búum við það að þetta sé okkar þjóðvegur þá þurfum við náttúrulega að sinna höfninni,“ segir Íris og minni á að það hafi verið Alþingi sem ákvað að Landeyjahöfn yrði samgöngumáti Eyjamanna til framtíðar. Hún gerir einnig alvarlega athugasemdir við að til standi að skerða framlög ríkisins til ferjusiglinga. „Samkvæmt þessu ætla þeir á næstu fimm árum að taka samningana niður úr einum komma sjö milljörðum og niður í einn komma fjóra, sem er skerðing upp á þrjúhundruð milljónir.“ Íris bendir á að langstærsti samningurinn þegar kemur að ferjusiglingum við landið sé við Vestmannaeyjar. „Og það er auðvitað ekkert hægt að bjóða fólki hér upp á það að á sama tíma og verið sé að það eigi að bæta vegakerfi landsins og laga hluti þá sé í kortunum að skerða samgöngurnar okkar," segir Íris en viðtalið við hana má heyra í heild sinni hér að neðan:
Vestmannaeyjar Samgöngur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samgönguáætlun Bítið Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira