James McAvoy, Patrick Stewart, Ian McKellen, Michael Fassbender, Jennifer Lawrence, Halle Berry og Hugh Jackman eru meðal þeirra sem leika í nýjustu X Men myndinni sem er væntanleg í kvikmyndahús vestan hafs í maí.
Myndin heitir X-Men: Days of Future Past og sýnishornið má sjá hér að neðan.