"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ 27. mars 2014 11:58 Gunnar Smári telur hæpið að stjórnarflokkarnir hafi pólitískt umboð til að færa fasteignaeigendum milljarða úr ríkissjóði. Gunnar Smári Egilsson blaðamaður hefur reiknað út hversu margir studdu niðurfellingu fasteignalána með atkvæðum sínum í síðustu alþingiskosningum. Hann greinir frá niðurstöðum sínum í ítarlegri Facebookfærslu nú í morgun. „Ef við skiptum upp fylgi Framsóknar í kosningunum í fyrra og segjum að Gamla Framsókn (landsbyggðarsjónarmið, genískt Framsóknarfólk o.s.frv.) hafi fengið 13% atkvæða þá aflaði Nýja Framsókn 11,4% aukafylgis með loforðum um að laga forsendubrestinn með peningum frá svokölluðum hrægammasjóðum,“ segir Gunnar Smári.„Forsendubrestsframboð“ með 18,8 prósent Hann segir önnur framboð, sem lögðu megináherslu á að rétta hlut fasteignaeigenda (Hægri grænir, Flokkur heimilanna, Sturla Jónsson og Dögun) hafa fengu samtals 7,4% fylgi. „Samtals fengu forsendubrestsframboðin því 18,8% fylgi,“ skrifar Gunnar Smári. „Til samanburðar fengu ný framboð sem alls ekki lögðu þessa áherslu á vanda fasteignaeigenda umfram aðra hópa samtals 15,9% fylgi (Björt framtíð, Húmanistaflokkurinn, Lýðræðisvaktin og Píratar).“ Og Gunnar Smári heldur áfram að reikna: „Flokkar byggðir á hefðbundnari gildum íslenskra stjórnmála (Gamla Framsókn, Sjálfstæðisflokkurinn, Regnboginn, Landsbyggðarflokkurinn, Alþýðufylkingin, Samfylkingin og VG) fengu síðan 63,8% fylgi.“Fjármunum ausið til millistéttafólks Niðurstaðan Gunnars Smára og spurning er þessi: „Það sem ég skil ekki; er hvers vegna atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði í formi framlaga og tapaðra skatttekna; á sama tíma og stuðningskerfi þeirra hópa sem hingað til hefur verið sátt um að fengju aðstoð hins opinbera er brotið niður; sjúkir, fatlaðir, aldraðir, fátækir. Hið hefðbundna velferðarkerfi, heilbrigðis- og menntakerfi, almannatryggingar og félagslegt húsnæðiskerfi; er látið grotna niður og rotna á meðan fjármunum er ausið til millistéttarfólks og hinna efnameiri. Það er verið að taka fé frá hinum þurfandi og færa þeim sem eru sjálfbjarga. Þetta er ömurlegt. Og skammarlegt.“ Innlegg by Gunnar Smári Egilsson. Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson blaðamaður hefur reiknað út hversu margir studdu niðurfellingu fasteignalána með atkvæðum sínum í síðustu alþingiskosningum. Hann greinir frá niðurstöðum sínum í ítarlegri Facebookfærslu nú í morgun. „Ef við skiptum upp fylgi Framsóknar í kosningunum í fyrra og segjum að Gamla Framsókn (landsbyggðarsjónarmið, genískt Framsóknarfólk o.s.frv.) hafi fengið 13% atkvæða þá aflaði Nýja Framsókn 11,4% aukafylgis með loforðum um að laga forsendubrestinn með peningum frá svokölluðum hrægammasjóðum,“ segir Gunnar Smári.„Forsendubrestsframboð“ með 18,8 prósent Hann segir önnur framboð, sem lögðu megináherslu á að rétta hlut fasteignaeigenda (Hægri grænir, Flokkur heimilanna, Sturla Jónsson og Dögun) hafa fengu samtals 7,4% fylgi. „Samtals fengu forsendubrestsframboðin því 18,8% fylgi,“ skrifar Gunnar Smári. „Til samanburðar fengu ný framboð sem alls ekki lögðu þessa áherslu á vanda fasteignaeigenda umfram aðra hópa samtals 15,9% fylgi (Björt framtíð, Húmanistaflokkurinn, Lýðræðisvaktin og Píratar).“ Og Gunnar Smári heldur áfram að reikna: „Flokkar byggðir á hefðbundnari gildum íslenskra stjórnmála (Gamla Framsókn, Sjálfstæðisflokkurinn, Regnboginn, Landsbyggðarflokkurinn, Alþýðufylkingin, Samfylkingin og VG) fengu síðan 63,8% fylgi.“Fjármunum ausið til millistéttafólks Niðurstaðan Gunnars Smára og spurning er þessi: „Það sem ég skil ekki; er hvers vegna atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði í formi framlaga og tapaðra skatttekna; á sama tíma og stuðningskerfi þeirra hópa sem hingað til hefur verið sátt um að fengju aðstoð hins opinbera er brotið niður; sjúkir, fatlaðir, aldraðir, fátækir. Hið hefðbundna velferðarkerfi, heilbrigðis- og menntakerfi, almannatryggingar og félagslegt húsnæðiskerfi; er látið grotna niður og rotna á meðan fjármunum er ausið til millistéttarfólks og hinna efnameiri. Það er verið að taka fé frá hinum þurfandi og færa þeim sem eru sjálfbjarga. Þetta er ömurlegt. Og skammarlegt.“ Innlegg by Gunnar Smári Egilsson.
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16