Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. nóvember 2025 20:30 Magni Sigurðsson forstöðumaður CERT-IS segir bilunina óvenjulanga. Vísir/Vilhelm Fjölmargar vefsíður lágu niður klukkutímum saman í dag vegna bilunar hjá einni vefþjónustu. Forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS segir mikilvægt að stofnanir séu með góðar varaleiðir, sem hægt sé að grípa í þegar bilun sem þessi kemur upp, svo nauðsynleg þjónusta liggi ekki niðri. Fjöldi vefsíðna, bæði innlendar og erlendar, lágu niðri í nokkuð langan tíma í dag vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Fyrirtækið hýsir meðal annars vefi Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins sem lágu niðri auk stórra erlendra síða á borð við samfélagsmiðilinn X og gervigreindina ChatGPT. „Þetta er mjög óvenjulegt atvik og mjög langt atvik,“ segir Magni Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS. Fyrirtækið þjónustar tæplega tuttug prósent allra vefsíðna á Internetinu. „Þetta hlýtur að vera bagalegt þegar svona þjónusta bilar? Jú vissulega og svo sem ekki vön þvi að svona útfölll standi jafn lengi. Þetta er svo sem mjög traust og góð þjónusta að því leyti að þeir eru mjög framarlega í t.d. netvörnum og með mjög öflugar álagsárásarvarnir, sem við og Alþingi og fleiri vefir á Íslandi hafa lent í.“ Keðjuverkandi áhrif Bilunin fór að gera vart við sig um klukkan hálf tólf en það var ekki fyrr en á þriðja tímanum sem síðurnar komust aftur í lag. Ekki liggur fyrir hvað nákvæmlega kom fyrir en tæknistjóri Cloudflare tilkynnti að orsökin hafi verið minniháttar breyting á kerfi fyrirtækisins. „Sem að olli síðan þessum keðjuverkandi áhrifum sem að vefsíður fóru niður og aðrar þjónustur,“ segir Magni. Magni segir vel hægt að grípa til ráðstafana til þess að þjónusta vefsíðna liggi ekki niðri við svona bilun. „Ef að þjónustan sem þú ert að veita og vefurinn er mjög mikilvægur og mikilvægt að hafa 100% uppitíma þá ættu aðilar að skoða að vera með varaleiðir og viðbragðsáætlanir hvað eigi að gera þegar slíkt kemur upp og önnur þjónustan fellur út, hvernig þú virkjar hina.“ Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Sjá meira
Fjöldi vefsíðna, bæði innlendar og erlendar, lágu niðri í nokkuð langan tíma í dag vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Fyrirtækið hýsir meðal annars vefi Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins sem lágu niðri auk stórra erlendra síða á borð við samfélagsmiðilinn X og gervigreindina ChatGPT. „Þetta er mjög óvenjulegt atvik og mjög langt atvik,“ segir Magni Sigurðsson forstöðumaður netöryggissveitar CERT-IS. Fyrirtækið þjónustar tæplega tuttug prósent allra vefsíðna á Internetinu. „Þetta hlýtur að vera bagalegt þegar svona þjónusta bilar? Jú vissulega og svo sem ekki vön þvi að svona útfölll standi jafn lengi. Þetta er svo sem mjög traust og góð þjónusta að því leyti að þeir eru mjög framarlega í t.d. netvörnum og með mjög öflugar álagsárásarvarnir, sem við og Alþingi og fleiri vefir á Íslandi hafa lent í.“ Keðjuverkandi áhrif Bilunin fór að gera vart við sig um klukkan hálf tólf en það var ekki fyrr en á þriðja tímanum sem síðurnar komust aftur í lag. Ekki liggur fyrir hvað nákvæmlega kom fyrir en tæknistjóri Cloudflare tilkynnti að orsökin hafi verið minniháttar breyting á kerfi fyrirtækisins. „Sem að olli síðan þessum keðjuverkandi áhrifum sem að vefsíður fóru niður og aðrar þjónustur,“ segir Magni. Magni segir vel hægt að grípa til ráðstafana til þess að þjónusta vefsíðna liggi ekki niðri við svona bilun. „Ef að þjónustan sem þú ert að veita og vefurinn er mjög mikilvægur og mikilvægt að hafa 100% uppitíma þá ættu aðilar að skoða að vera með varaleiðir og viðbragðsáætlanir hvað eigi að gera þegar slíkt kemur upp og önnur þjónustan fellur út, hvernig þú virkjar hina.“
Netöryggi Tækni Tengdar fréttir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Sjá meira
Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Fjöldi íslenskra og erlendra vefsíðna lágu niðri vegna bilunar hjá netfyrirtækinu Cloudflare. Vefir Alþingis, Stjórnarráðsins og Ríkisútvarpsins voru meðal þeirra sem urðu fyrir áhrifum vegna bilunarinnar. 18. nóvember 2025 12:38