Kinnear hættur hjá Newcastle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 11:30 Vísir/Getty Stuðningsmenn Newcastle fagna sjálfsagt þeim fregnum að Joe Kinnear sé nú hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Óhætt er að fullyrða að Kinnear hefur ekki verið vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnunum en eini leikmaðurinn sem liðið keypti eftir ráðningu Kinnear var sextán ára táningur að nafni Olivier Kemen. Newcastle seldi Yohan Cabay til PSG í síðasta mánuði og reyndi að kaupa bæði Clement Grenier og Remy Cabella. Það mistókst en Kinnear tókst aðeins að fá tvo leikmenn að láni - þá Loic Remy og Luuk De Jong. Aðeins degi eftir ráðningu Kinnear fór hann í umdeilt útvarpsviðtal þar sem hann fór frjálslega með hinar ýmsu staðreyndir sem tengdust ferli hans og þá bar hann nöfn fjölmargra leikmanna Newcastle rangt fram. Cabaye, einn þeirra leikmanna, staðfesti í síðustu viku að Kinnear hefði aldrei beðið hann afsökunar. Hann hafi í raun aldrei talað við manninn. Kinnear, sem stýrði Newcastle á sínum tíma, var skipað að halda sig fjarri æfingasvæði Newcastle svo hann myndi ekki skipta sér af störfum knattspyrnustjórans Alan Pardew. Newcastle er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Kinnear segist vera bestur Það hefur verið mikið hlegið að Newcastle fyrir að ráða Joe Kinnear sem yfirmann knattspyrnumála. Kinnear hefur síðan lítið hjálpað sjálfum sér með umdeildum yfirlýsingum upp á síðkastið. 2. júlí 2013 19:30 Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. 7. febrúar 2009 12:20 Kinnear má snúa aftur Joe Kinnear hefur fengið leyfi lækna til að snúa aftur í knattspyrnustjórn. Kinnear þurfti að láta af störfum hjá Newcastle á síðasta tímabili eftir aðgerð sem hann gekkst undir. 4. júlí 2009 13:00 Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23. júní 2013 12:45 Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10. apríl 2009 06:00 Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28. mars 2009 16:00 Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19. júní 2013 08:45 Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18. júní 2013 08:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle fagna sjálfsagt þeim fregnum að Joe Kinnear sé nú hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Óhætt er að fullyrða að Kinnear hefur ekki verið vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnunum en eini leikmaðurinn sem liðið keypti eftir ráðningu Kinnear var sextán ára táningur að nafni Olivier Kemen. Newcastle seldi Yohan Cabay til PSG í síðasta mánuði og reyndi að kaupa bæði Clement Grenier og Remy Cabella. Það mistókst en Kinnear tókst aðeins að fá tvo leikmenn að láni - þá Loic Remy og Luuk De Jong. Aðeins degi eftir ráðningu Kinnear fór hann í umdeilt útvarpsviðtal þar sem hann fór frjálslega með hinar ýmsu staðreyndir sem tengdust ferli hans og þá bar hann nöfn fjölmargra leikmanna Newcastle rangt fram. Cabaye, einn þeirra leikmanna, staðfesti í síðustu viku að Kinnear hefði aldrei beðið hann afsökunar. Hann hafi í raun aldrei talað við manninn. Kinnear, sem stýrði Newcastle á sínum tíma, var skipað að halda sig fjarri æfingasvæði Newcastle svo hann myndi ekki skipta sér af störfum knattspyrnustjórans Alan Pardew. Newcastle er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kinnear segist vera bestur Það hefur verið mikið hlegið að Newcastle fyrir að ráða Joe Kinnear sem yfirmann knattspyrnumála. Kinnear hefur síðan lítið hjálpað sjálfum sér með umdeildum yfirlýsingum upp á síðkastið. 2. júlí 2013 19:30 Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. 7. febrúar 2009 12:20 Kinnear má snúa aftur Joe Kinnear hefur fengið leyfi lækna til að snúa aftur í knattspyrnustjórn. Kinnear þurfti að láta af störfum hjá Newcastle á síðasta tímabili eftir aðgerð sem hann gekkst undir. 4. júlí 2009 13:00 Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23. júní 2013 12:45 Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10. apríl 2009 06:00 Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28. mars 2009 16:00 Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19. júní 2013 08:45 Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18. júní 2013 08:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Kinnear segist vera bestur Það hefur verið mikið hlegið að Newcastle fyrir að ráða Joe Kinnear sem yfirmann knattspyrnumála. Kinnear hefur síðan lítið hjálpað sjálfum sér með umdeildum yfirlýsingum upp á síðkastið. 2. júlí 2013 19:30
Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. 7. febrúar 2009 12:20
Kinnear má snúa aftur Joe Kinnear hefur fengið leyfi lækna til að snúa aftur í knattspyrnustjórn. Kinnear þurfti að láta af störfum hjá Newcastle á síðasta tímabili eftir aðgerð sem hann gekkst undir. 4. júlí 2009 13:00
Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23. júní 2013 12:45
Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10. apríl 2009 06:00
Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28. mars 2009 16:00
Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19. júní 2013 08:45
Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18. júní 2013 08:45