Kinnear hættur hjá Newcastle Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2014 11:30 Vísir/Getty Stuðningsmenn Newcastle fagna sjálfsagt þeim fregnum að Joe Kinnear sé nú hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Óhætt er að fullyrða að Kinnear hefur ekki verið vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnunum en eini leikmaðurinn sem liðið keypti eftir ráðningu Kinnear var sextán ára táningur að nafni Olivier Kemen. Newcastle seldi Yohan Cabay til PSG í síðasta mánuði og reyndi að kaupa bæði Clement Grenier og Remy Cabella. Það mistókst en Kinnear tókst aðeins að fá tvo leikmenn að láni - þá Loic Remy og Luuk De Jong. Aðeins degi eftir ráðningu Kinnear fór hann í umdeilt útvarpsviðtal þar sem hann fór frjálslega með hinar ýmsu staðreyndir sem tengdust ferli hans og þá bar hann nöfn fjölmargra leikmanna Newcastle rangt fram. Cabaye, einn þeirra leikmanna, staðfesti í síðustu viku að Kinnear hefði aldrei beðið hann afsökunar. Hann hafi í raun aldrei talað við manninn. Kinnear, sem stýrði Newcastle á sínum tíma, var skipað að halda sig fjarri æfingasvæði Newcastle svo hann myndi ekki skipta sér af störfum knattspyrnustjórans Alan Pardew. Newcastle er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Kinnear segist vera bestur Það hefur verið mikið hlegið að Newcastle fyrir að ráða Joe Kinnear sem yfirmann knattspyrnumála. Kinnear hefur síðan lítið hjálpað sjálfum sér með umdeildum yfirlýsingum upp á síðkastið. 2. júlí 2013 19:30 Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. 7. febrúar 2009 12:20 Kinnear má snúa aftur Joe Kinnear hefur fengið leyfi lækna til að snúa aftur í knattspyrnustjórn. Kinnear þurfti að láta af störfum hjá Newcastle á síðasta tímabili eftir aðgerð sem hann gekkst undir. 4. júlí 2009 13:00 Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23. júní 2013 12:45 Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10. apríl 2009 06:00 Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28. mars 2009 16:00 Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19. júní 2013 08:45 Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18. júní 2013 08:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Stuðningsmenn Newcastle fagna sjálfsagt þeim fregnum að Joe Kinnear sé nú hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Óhætt er að fullyrða að Kinnear hefur ekki verið vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnunum en eini leikmaðurinn sem liðið keypti eftir ráðningu Kinnear var sextán ára táningur að nafni Olivier Kemen. Newcastle seldi Yohan Cabay til PSG í síðasta mánuði og reyndi að kaupa bæði Clement Grenier og Remy Cabella. Það mistókst en Kinnear tókst aðeins að fá tvo leikmenn að láni - þá Loic Remy og Luuk De Jong. Aðeins degi eftir ráðningu Kinnear fór hann í umdeilt útvarpsviðtal þar sem hann fór frjálslega með hinar ýmsu staðreyndir sem tengdust ferli hans og þá bar hann nöfn fjölmargra leikmanna Newcastle rangt fram. Cabaye, einn þeirra leikmanna, staðfesti í síðustu viku að Kinnear hefði aldrei beðið hann afsökunar. Hann hafi í raun aldrei talað við manninn. Kinnear, sem stýrði Newcastle á sínum tíma, var skipað að halda sig fjarri æfingasvæði Newcastle svo hann myndi ekki skipta sér af störfum knattspyrnustjórans Alan Pardew. Newcastle er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Kinnear segist vera bestur Það hefur verið mikið hlegið að Newcastle fyrir að ráða Joe Kinnear sem yfirmann knattspyrnumála. Kinnear hefur síðan lítið hjálpað sjálfum sér með umdeildum yfirlýsingum upp á síðkastið. 2. júlí 2013 19:30 Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. 7. febrúar 2009 12:20 Kinnear má snúa aftur Joe Kinnear hefur fengið leyfi lækna til að snúa aftur í knattspyrnustjórn. Kinnear þurfti að láta af störfum hjá Newcastle á síðasta tímabili eftir aðgerð sem hann gekkst undir. 4. júlí 2009 13:00 Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23. júní 2013 12:45 Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10. apríl 2009 06:00 Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28. mars 2009 16:00 Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19. júní 2013 08:45 Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18. júní 2013 08:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Kinnear segist vera bestur Það hefur verið mikið hlegið að Newcastle fyrir að ráða Joe Kinnear sem yfirmann knattspyrnumála. Kinnear hefur síðan lítið hjálpað sjálfum sér með umdeildum yfirlýsingum upp á síðkastið. 2. júlí 2013 19:30
Kinnear fluttur á sjúkrahús Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag. 7. febrúar 2009 12:20
Kinnear má snúa aftur Joe Kinnear hefur fengið leyfi lækna til að snúa aftur í knattspyrnustjórn. Kinnear þurfti að láta af störfum hjá Newcastle á síðasta tímabili eftir aðgerð sem hann gekkst undir. 4. júlí 2009 13:00
Kinnear lætur Shearer heyra það Hinn nýráðni yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, Joe Kinnear, heldur áfram að gera allt vitlaust en hann er í hressilegu viðtali við Sunday Times í dag. 23. júní 2013 12:45
Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10. apríl 2009 06:00
Ekki þrýst á Kinnear Forráðamenn Newcastle eru ekki reiðubúnir að leyfa Joe Kinnear að snúa fyrr til starfa hjá félaginu en áætlað hefur verið. 28. mars 2009 16:00
Llambias hættur hjá Newcastle Derek Llambias hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdarstjóri Newcastle lausu aðeins degi eftir að Joe Kinnear var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála. 19. júní 2013 08:45
Ég er gáfaðri en stuðningsmennirnir Joe Kinnear, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle, hefur verið ófeiminn við að segja sínar skoðanir í fjölmiðlum. 18. júní 2013 08:45