Ein af hrollvekjunum sem vert er að fylgjast með Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2014 14:00 Norska kvikmyndin Dead Snow 2: Red vs Dead er á lista Screen Rant yfir þær tuttugu hrollvekjur sem vert er að fylgjast með á árinu. Lendir myndin í tíunda sæti en meðal annarra mynda á listanum eru til dæmis Paranormal Activity: The Marked Ones, The Purge 2 og Poltergeist. Dead Snow 2 var tekin upp hér á landi síðasta sumar en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni vestan hafs fyrir stuttu. Myndin er framhald Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa. Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Norska kvikmyndin Dead Snow 2: Red vs Dead er á lista Screen Rant yfir þær tuttugu hrollvekjur sem vert er að fylgjast með á árinu. Lendir myndin í tíunda sæti en meðal annarra mynda á listanum eru til dæmis Paranormal Activity: The Marked Ones, The Purge 2 og Poltergeist. Dead Snow 2 var tekin upp hér á landi síðasta sumar en íslenska framleiðslufyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi myndarinnar. Hún var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni vestan hafs fyrir stuttu. Myndin er framhald Dead Snow frá árinu 2009 sem sló rækilega í gegn og hefur verið seld til 73 landa.
Mest lesið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira