Þessir unnu Grammy-verðlaun í nótt Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. janúar 2014 14:00 Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar: Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky Lag ársins: Lorde – Royals Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall
Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira