Tíu myndir tilnefndar til PGA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. janúar 2014 12:35 Wolf of Wall Street er tilnefnd til PGA-verðlaunanna. Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira