Var stressaður að hitta Scorsese 7. janúar 2014 22:00 Matthew McConaughey Getty Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Matthew McConaughey hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og í raun má segja að hann sé á hápunkti ferils síns. Í viðtali við Rolling Stone Magazine segir að McConaughey sé maður sem yfir síðastliðinn tíu ár hafi farið úr rómantískum kvikmyndum á borð við Failure to Launch og How to Lose a Guy in 10 days yfir í verðlaunamyndir á borð við Killer Joe og Magic Mike. McConaughey leikur einnig í kvikmyndinni The Wolf of Wall Street ásamt Leonardo Di Caprio sem kom nýlega út. Í viðtalinu í Rolling Stone var McConaughey spurður hvort hann yrði stressaður í kringum nöfn á borð við Steven Soderbergh, leikstjóra Magic Mike, og Martin Scorsese, leikstjóra The Wolf of Wall Street. „Að vinna með Scorsese og DiCaprio getur verið erfitt - þeir hafa áður unnið saman og eiga eitthvað samband. Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður. En að vinna með honum, var dásamlegt,“ svaraði McConaughey.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira