Gravity með flestar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. janúar 2014 10:57 Sandra Bullock er tilnefnd fyrir frammistöðu sína í Gravity. Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira