Crystal Palace fjarlægist fallsvæðið | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 07:39 Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis.Crystal Palace hafði betur gegn West Brom, 3-1, á heimavelli þar sem að þeir Tom Ince og Joe Ledley skoruðu báðir í frumraun sinni með fyrrnefnda liðinu. Þar að auki skoraði Marouane Chamakh fyrir Palace úr vítaspyrnu.Thievy Bifouma spilaði einnig sinn fyrsta leik fyrir West Brom í dag en hann kom inn á í hálfleik og var aðeins 36 sekúndur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Palace er nú í þrettánda sæti deildarinnar með 26 stig og er sem stendur þremur stigum frá fallsæti. Þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum þess.Kevin Nolan skoraði tvö í dag.Vísir/Getty West Ham er svo í fjórtánda sæti með 25 stig en liðið hafði betur gegn Aston Villa á útivelli, 2-0. Kevin Nolan skoraði bæði mörk Lundúnarliðsins sem var í fallsæti fyrir leiki dagsins.Hull er svo í tíunda sætinu með 27 stig eftir sigur á Sunderland á útivelli, 2-0. Shane Long og Nikica Jelavic skoruðu mörk Hull en Sunderland missti Wes Brown af velli með rautt spjald strax á fjórðu mínútu fyrir brot á Long. Sunderland er í sautjánda sætinu með 24 stig og með einu stigi meira en West Brom sem er í fallsæti ásamt Cardiff og Fulham.Brown fær hér að líta rauða spjaldið.Vísir/Getty Southampton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli en liðin eru bæði um miðja deild. Heimamenn komust tvívegis yfir með mörkum Rickie Lambert og Steven Davis en þeir Peter Odemwingie og Peter Crouch jöfnuðu metin fyrir Stoke. Chelsea skellti sér á topp deildarinnar með sigri á Newcastle, 3-0, eins og fjallað er um hér á neðan. Þá gerðu Norwich og Manchester City markalaust jafntefli. Enski boltinn Tengdar fréttir City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8. febrúar 2014 07:47 Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. 8. febrúar 2014 07:40 Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8. febrúar 2014 07:42 Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8. febrúar 2014 07:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis.Crystal Palace hafði betur gegn West Brom, 3-1, á heimavelli þar sem að þeir Tom Ince og Joe Ledley skoruðu báðir í frumraun sinni með fyrrnefnda liðinu. Þar að auki skoraði Marouane Chamakh fyrir Palace úr vítaspyrnu.Thievy Bifouma spilaði einnig sinn fyrsta leik fyrir West Brom í dag en hann kom inn á í hálfleik og var aðeins 36 sekúndur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Palace er nú í þrettánda sæti deildarinnar með 26 stig og er sem stendur þremur stigum frá fallsæti. Þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum þess.Kevin Nolan skoraði tvö í dag.Vísir/Getty West Ham er svo í fjórtánda sæti með 25 stig en liðið hafði betur gegn Aston Villa á útivelli, 2-0. Kevin Nolan skoraði bæði mörk Lundúnarliðsins sem var í fallsæti fyrir leiki dagsins.Hull er svo í tíunda sætinu með 27 stig eftir sigur á Sunderland á útivelli, 2-0. Shane Long og Nikica Jelavic skoruðu mörk Hull en Sunderland missti Wes Brown af velli með rautt spjald strax á fjórðu mínútu fyrir brot á Long. Sunderland er í sautjánda sætinu með 24 stig og með einu stigi meira en West Brom sem er í fallsæti ásamt Cardiff og Fulham.Brown fær hér að líta rauða spjaldið.Vísir/Getty Southampton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli en liðin eru bæði um miðja deild. Heimamenn komust tvívegis yfir með mörkum Rickie Lambert og Steven Davis en þeir Peter Odemwingie og Peter Crouch jöfnuðu metin fyrir Stoke. Chelsea skellti sér á topp deildarinnar með sigri á Newcastle, 3-0, eins og fjallað er um hér á neðan. Þá gerðu Norwich og Manchester City markalaust jafntefli.
Enski boltinn Tengdar fréttir City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8. febrúar 2014 07:47 Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. 8. febrúar 2014 07:40 Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8. febrúar 2014 07:42 Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8. febrúar 2014 07:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8. febrúar 2014 07:47
Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. 8. febrúar 2014 07:40
Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8. febrúar 2014 07:42
Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8. febrúar 2014 07:45