BÍ fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2014 17:56 Fram kemur í ályktun BÍ að það verði ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“. Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“.
Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50
„Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40
Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49
Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37