BÍ fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi Stefán Árni Pálsson skrifar 27. febrúar 2014 17:56 Fram kemur í ályktun BÍ að það verði ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“. Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Fram kemur í ályktun frá Stjórn Blaðamannafélags Íslands að hún fordæmir allar tilraunir til þess að vega að skoðana- og tjáningarfrelsi í landinu. Vigdís Hauksdóttir þingkona Framsóknarflokksins hvatti í gær húðvöruframleiðandann EGF til þess að hætta að auglýsa í Kvennablaðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu þingkonunnar þar sem hún bendir á að ritstjóri Kvennablaðsins, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, sé gift Stefáni Karli Stefánssyni leikara. Hún minnti þar á að Stefáni Karli og Elínu Hirst hafi „lent saman“ á dögunum þegar Stefán gagnrýndi Elínu fyrir að segja að Vigdís væri lögð í einelti á Alþingi. Stefán Karl hefur lengi barist gegn einelti og fannst honum Elín gera lítið úr hugtakinu með því að fullyrða að Vigdís væri fórnarlamb eineltis. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, krafðist þess í dag að Blaðamannafélag Íslands myndi fjalli sérstaklega um ummæli Vigdísar Hauksdóttur, þingkonu og formanns fjárlaganefndar. „Ég hvet EGF til að hætta að kaupa auglýsingar á þessum miðli sem kennir sig við „konur,“ segir Vigdís í færslunni. Fram kemur í ályktuninni frá BÍ: „Það verður ekki þolað að fólk í valdastöðum reyni að beita áhrifum sínum til þess að vega að tilverugrundvelli fjölmiðla vegna þess hlutverks þeirra að birta ólíkar skoðanir. Slíkar tilraunir dæma sig sjálfar. Síst af öllu ættu stjórnmálamenn, sem eiga allt sitt undir því að skoðana- og tjáningarfrelsið sé sem virkast í landinu, að grípa til slíkra örþrifaráða. Tjáningarfrelsið felur ekki bara í sér réttinn til að láta skoðanir sínar í ljós heldur einnig þá skyldu að virða skoðanir annarra“.
Tengdar fréttir Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50 „Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40 Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49 Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Sjá meira
Vigdís hvetur EGF snyrtivörur til að sniðganga Kvennablaðið Vigdís Hauksdóttir vísaði á umfjöllun um sjálfa sig en sagði ástæðu hvatningar vera að ritstjórinn, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, væri gift Stefáni Karli Ólafssyni en hann átti í orðaskaki við Elínu Hirst. 27. febrúar 2014 08:50
„Hún beitir þarna skoðanakúgunum“ Ummæli Vigdísar Hauksdóttur harðlega gagnrýnd. 27. febrúar 2014 15:40
Krefst þess að BÍ fjalli um ummæli Vigdísar Kristinn Hrafnsson blaðamaður telur formann fjárlaganefndar uppvísan af þvingunaraðgerðum til að þagga niður í fjölmiðlum. 27. febrúar 2014 13:49
Mun ræða ummæli Vigdísar á Alþingi Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata, segir ummælin vera aðför að tjáningafrelsinu og að alþjóðlegl stofnun muni einnig senda frá sér yfirlýsingu. 27. febrúar 2014 09:37