Vesturbyggð hefur selt um tuttugu og fimm íbúðir Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. nóvember 2014 07:00 Patreksfjörður Íbúum í Vesturbyggð er að fjölga á ný. Fréttablaðið/Egill Vandi sveitarfélaga vegna íbúða sem standa auðar um lengri tíma heyrir sögunni til. Áður var þetta töluvert vandamál, einkum á Vestfjörðum. Þetta sýna niðurstöður könnunar á leiguíbúðum sveitarfélaga sem velferðarráðuneytið birti í gær. Eitt af þeim sveitarfélögum sem hafa glímt við þennan vanda er Vesturbyggð. Þegar Fréttablaðið náði tali af Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra var hún að skrifa undir samning um sölu á einni íbúðinni. „Vesturbyggð átti rúmlega fimmtíu íbúðir þegar mest var. Þá var nú selt og fyrir fjórum árum voru þetta svona 45 íbúðir. Nú á sveitarfélagið 27 íbúðir,“ segir hún. Sveitarfélagið hafi því selt mikið að undanförnu.Ásthildur SturludóttirAtvinnulífið að eflast „Það var þannig að það voru nokkrar íbúðir sem voru óíbúðarhæfar og við gerðum þær upp, löguðum þær til og settum þær í útleigu, því það varð fljótlega mikil eftirspurn. En við viljum reyna að losna við sem flestar íbúðir því þetta er og hefur verið gríðarlegur baggi á sveitarfélaginu. Þetta er mjög skuldsett,“ segir Ásthildur. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að selja segir Ásthildur reksturinn áfram þungan og fasteignaverðið lágt. „9 milljónir eru ekki hátt verð fyrir nærri 100 fermetra. En fasteignaverðið er að færast hratt upp á við. Fjölgun íbúa hefur verið það mikil að það er erfitt með húsnæði.“ Hún segir að ástæða íbúafjölgunar sé fyrst og fremst sú að atvinnulífið sé að eflast og verða fjölbreyttara. Nýjustu tölur segir Ásthildur sýna 986 íbúa í Vesturbyggð. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Vandi sveitarfélaga vegna íbúða sem standa auðar um lengri tíma heyrir sögunni til. Áður var þetta töluvert vandamál, einkum á Vestfjörðum. Þetta sýna niðurstöður könnunar á leiguíbúðum sveitarfélaga sem velferðarráðuneytið birti í gær. Eitt af þeim sveitarfélögum sem hafa glímt við þennan vanda er Vesturbyggð. Þegar Fréttablaðið náði tali af Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra var hún að skrifa undir samning um sölu á einni íbúðinni. „Vesturbyggð átti rúmlega fimmtíu íbúðir þegar mest var. Þá var nú selt og fyrir fjórum árum voru þetta svona 45 íbúðir. Nú á sveitarfélagið 27 íbúðir,“ segir hún. Sveitarfélagið hafi því selt mikið að undanförnu.Ásthildur SturludóttirAtvinnulífið að eflast „Það var þannig að það voru nokkrar íbúðir sem voru óíbúðarhæfar og við gerðum þær upp, löguðum þær til og settum þær í útleigu, því það varð fljótlega mikil eftirspurn. En við viljum reyna að losna við sem flestar íbúðir því þetta er og hefur verið gríðarlegur baggi á sveitarfélaginu. Þetta er mjög skuldsett,“ segir Ásthildur. Þrátt fyrir að vel hafi gengið að selja segir Ásthildur reksturinn áfram þungan og fasteignaverðið lágt. „9 milljónir eru ekki hátt verð fyrir nærri 100 fermetra. En fasteignaverðið er að færast hratt upp á við. Fjölgun íbúa hefur verið það mikil að það er erfitt með húsnæði.“ Hún segir að ástæða íbúafjölgunar sé fyrst og fremst sú að atvinnulífið sé að eflast og verða fjölbreyttara. Nýjustu tölur segir Ásthildur sýna 986 íbúa í Vesturbyggð.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira