Gull og brons til Frakka en Björndalen komst ekki á pall | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2014 16:02 Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. Þetta eru fyrstu gullverðlaun Martin Fourcade en hann vann silfur í 15 km göngu í Vancouver fyrir fjórum árum. Fourcade endaði í 34. sæti í eltigöngunni í Vancouver Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen rétt missti af því að verða fyrstur til að vinna þrettán verðlaun á Vetrarólympíuleikunum en hann endaði í fjórða sætinu í dag. Björndalen fær þó fleiri tækifæri til að endurskrifa Ólympíusöguna. Martin Fourcade varð fjórtán sekúndum á undan Tékkanum Ondrej Moravec og fagnaði með því að rífa af sér skíðin nánast strax eftir að hann rendi sér yfir marklínuna. Jean-Guillaume Béatrix varð síðan rétt á undan Björndalen 24,2 sekúndum á eftir landa sínum. Martin Fourcade var ekki ánægður með að enda í sjötta sæti í 10 km göngunni og svaraði því með frábærri frammistöðu í eltigöngunni. Hann byrjaði tólf sekúndum á eftir Björndalen og var næstum því farinn að fagna sigri eftir að hann nýtti öll skotin sína á síðasta skotstaðnum. Björndalen klikkaði á þremur skotum sem reyndist honum dýrkeypt. Tékkinn nýtti öll skotin sín og Frakkarnir klikkuðu aðeins á einu skoti hvor.Vísir/GettyÞeir þrír efstu í keppninni.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10. febrúar 2014 06:00 Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59 Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30 Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Sjá meira
Frakkinn Martin Fourcade tryggði sér í dag gullverðlaun í 12,5 km eltigöngu í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og landi hans Jean-Guillaume Béatrix komst einnig á pall. Þetta eru fyrstu gullverðlaun Martin Fourcade en hann vann silfur í 15 km göngu í Vancouver fyrir fjórum árum. Fourcade endaði í 34. sæti í eltigöngunni í Vancouver Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen rétt missti af því að verða fyrstur til að vinna þrettán verðlaun á Vetrarólympíuleikunum en hann endaði í fjórða sætinu í dag. Björndalen fær þó fleiri tækifæri til að endurskrifa Ólympíusöguna. Martin Fourcade varð fjórtán sekúndum á undan Tékkanum Ondrej Moravec og fagnaði með því að rífa af sér skíðin nánast strax eftir að hann rendi sér yfir marklínuna. Jean-Guillaume Béatrix varð síðan rétt á undan Björndalen 24,2 sekúndum á eftir landa sínum. Martin Fourcade var ekki ánægður með að enda í sjötta sæti í 10 km göngunni og svaraði því með frábærri frammistöðu í eltigöngunni. Hann byrjaði tólf sekúndum á eftir Björndalen og var næstum því farinn að fagna sigri eftir að hann nýtti öll skotin sína á síðasta skotstaðnum. Björndalen klikkaði á þremur skotum sem reyndist honum dýrkeypt. Tékkinn nýtti öll skotin sín og Frakkarnir klikkuðu aðeins á einu skoti hvor.Vísir/GettyÞeir þrír efstu í keppninni.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10. febrúar 2014 06:00 Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59 Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30 Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15 Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Tryggvi með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Sjá meira
Björndalen getur bætt met Dæhli Keppni heldur áfram á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en í dag ráðast úrslit í fimm greinum – alpatvíkeppni kvenna, 12,5 km skíðaskotfimi karla, hólasvigi karla, 500 m skautahlaupi karla og 1500 m skautaspretthlaupi. 10. febrúar 2014 06:00
Höfl-Riesch varði titilinn í alpatvíkeppni | Myndband Maria Höfl-Riesch, 29 ára Þjóðverji, varði Ólympíumeistaratitil sinn í alpatvíkeppni kvenna á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 10. febrúar 2014 11:59
Með Ólympíugull um hálsinn og risa Ólympíutattú á bakinu Kanadamaðurinn Charles Hamelin tryggði sér sigur í 1500 metra skautaati, skautahlaupi á stuttri braut, á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en þessi 28 ára gamli skauthlaupari er líklegur til afreka á leikunum í Rússlandi. 10. febrúar 2014 15:30
Níu marka veisla hjá bandarísku stelpunum | Myndband Bandaríska kvennalandsliðið í íshokkí sýndi styrk sinn gegn Sviss í dag. Sviss sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 9-0 í afar ójöfnum leik. 10. febrúar 2014 14:15