Ásgeir: Pabbi sagði mér á spítalanum að ég hefði skorað mark Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 11:15 Fylkismenn hlúa að Ásgeiri eftir að hann rotaðist í Lautinni á sunudaginn. vísir/valli „Heilsan er bara góð núna. Ég fékk smá heilahristing og var svolítið ruglaður um kvöldið þegar þetta gerðist,“ segir Ásgeir Eyþórsson, miðvörður Fylkis, í samtali við vísi. Ásgeir kom Fylkismönnum í 1-0 á móti Val í 17. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta með skallamarki á 37. mínútu á sunnudaginn, en rotaðist um leið og var sendur með sjúkrabíl upp á spítala. „Mér var haldið yfir nótt því ég var með svolítinn hausverk, en ég vaknaði nokkuð góður daginn eftir. Þetta er ekkert alvarlegt - bara smá heilahristingur. Ég þarf að hvíla í svona viku til tíu daga og missi nánast pottþétt af næsta leik,“ segir Ásgeir en Fylkir mætir Breiðabliki í Kópavoginum á sunnudaginn. Ásgeir heldur sig hafa fengið högg frá KolbeiniKárasyni, leikmanni Vals, um leið og hann skoraði markið sem varð til þess að hann rotaðist. Sjálfur man hann ekkert eftir atvikinu. „Ég man ekkert eftir markinu eða neinu. Ég rankaði bara við mér í sjúkrabílnum og heyrði pabba svo segja mér að ég hefði skorað. Ég var því mjög spenntur að sjá markið í Pepsi-mörkunum í gær. Það var fínt að þessi skalli skilaði einhverju fyrst ég rotaðist. Það hefði verið helvíti leiðinlegt að rotast bara í einhverju skallaeinvígi á miðjum vellinum,“ segir Ásgeir Eyþórsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00 Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
„Heilsan er bara góð núna. Ég fékk smá heilahristing og var svolítið ruglaður um kvöldið þegar þetta gerðist,“ segir Ásgeir Eyþórsson, miðvörður Fylkis, í samtali við vísi. Ásgeir kom Fylkismönnum í 1-0 á móti Val í 17. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta með skallamarki á 37. mínútu á sunnudaginn, en rotaðist um leið og var sendur með sjúkrabíl upp á spítala. „Mér var haldið yfir nótt því ég var með svolítinn hausverk, en ég vaknaði nokkuð góður daginn eftir. Þetta er ekkert alvarlegt - bara smá heilahristingur. Ég þarf að hvíla í svona viku til tíu daga og missi nánast pottþétt af næsta leik,“ segir Ásgeir en Fylkir mætir Breiðabliki í Kópavoginum á sunnudaginn. Ásgeir heldur sig hafa fengið högg frá KolbeiniKárasyni, leikmanni Vals, um leið og hann skoraði markið sem varð til þess að hann rotaðist. Sjálfur man hann ekkert eftir atvikinu. „Ég man ekkert eftir markinu eða neinu. Ég rankaði bara við mér í sjúkrabílnum og heyrði pabba svo segja mér að ég hefði skorað. Ég var því mjög spenntur að sjá markið í Pepsi-mörkunum í gær. Það var fínt að þessi skalli skilaði einhverju fyrst ég rotaðist. Það hefði verið helvíti leiðinlegt að rotast bara í einhverju skallaeinvígi á miðjum vellinum,“ segir Ásgeir Eyþórsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00 Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00
Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01