Omam fær platinum-plötu í Bandaríkjunum Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. janúar 2014 21:00 Glæsilegur árangur hjá Of Monsters and Men. Nordicphotos/Getty Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur fengið afhenda platinum-plötu fyrir sölu á plötunni My Head Is an Animal í Bandaríkjunum. Platan kom þar út í ágúst árið 2012 og hefur því selst í yfir einni milljón eintaka. Um er að ræða ákaflega merkan árangur, sérstaklega vegna þess hve stutt er síðan platan kom út í Bandaríkjunum. Björk er eini íslenski listamaðurinn sem hefur náð þessum merka áfanga í Bandaríkjunum. Þetta er sjötta platinum-platana sem sveitin fær. Fyrir hefur hún fengið platinum-plötu í Kanada, Írlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og auðvitað á Íslandi. Á Íslandi hefur hljómsveitin selt um 27.000 eintök af plötunni sem gefur tvöfalda platinum-plötu og styttist í þá þriðju. Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur fengið afhenda platinum-plötu fyrir sölu á plötunni My Head Is an Animal í Bandaríkjunum. Platan kom þar út í ágúst árið 2012 og hefur því selst í yfir einni milljón eintaka. Um er að ræða ákaflega merkan árangur, sérstaklega vegna þess hve stutt er síðan platan kom út í Bandaríkjunum. Björk er eini íslenski listamaðurinn sem hefur náð þessum merka áfanga í Bandaríkjunum. Þetta er sjötta platinum-platana sem sveitin fær. Fyrir hefur hún fengið platinum-plötu í Kanada, Írlandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi og auðvitað á Íslandi. Á Íslandi hefur hljómsveitin selt um 27.000 eintök af plötunni sem gefur tvöfalda platinum-plötu og styttist í þá þriðju.
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira