"Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum" Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2014 14:30 Asafa Powell má ekki keppa í eitt og hálft ár. Vísir/Getty Asafa Powell, fyrrverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, var í gær úrskurðaður í 18 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Lyfið oxilofrine fannst í þvagsýni sem hann gaf eftir jamaíska meistaramótið í júní á síðasta ári en hann var einn af fimm keppendum þar sem gerðust sekir um lyfjamisnotkun á því móti. Powell kennir þjálfaranum sínum um bannið en hann segir efnið hafa verið í drykk sem hann fékk frá þjálfaranum á meðan mótinu stóð. „Ef þú segist treysta fólki og þetta er það sem gerist ertu alveg jafnsekur. Þú þarft bara að taka þessu eins og maður,“ segir Kim Kollins, fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, í viðtali við BBC. Collins, sem hleypur fyrir St. Kitts og Nevis, segir það hreinlega lélegt hjá Powell að kenna öðrum en sjálfum sér um þetta. „Þú segist treysta þessum manni og hann kemur þér síðan í vandræði. Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum. Powell á bara að segja að þetta séu hans mistök og hann beri fulla ábyrgð á þeim,“ segir Kim Collins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Asafa Powell, fyrrverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla, var í gær úrskurðaður í 18 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Lyfið oxilofrine fannst í þvagsýni sem hann gaf eftir jamaíska meistaramótið í júní á síðasta ári en hann var einn af fimm keppendum þar sem gerðust sekir um lyfjamisnotkun á því móti. Powell kennir þjálfaranum sínum um bannið en hann segir efnið hafa verið í drykk sem hann fékk frá þjálfaranum á meðan mótinu stóð. „Ef þú segist treysta fólki og þetta er það sem gerist ertu alveg jafnsekur. Þú þarft bara að taka þessu eins og maður,“ segir Kim Kollins, fyrrverandi heimsmeistari í 100 metra hlaupi, í viðtali við BBC. Collins, sem hleypur fyrir St. Kitts og Nevis, segir það hreinlega lélegt hjá Powell að kenna öðrum en sjálfum sér um þetta. „Þú segist treysta þessum manni og hann kemur þér síðan í vandræði. Hvað geturðu sagt? Þú treystir honum. Powell á bara að segja að þetta séu hans mistök og hann beri fulla ábyrgð á þeim,“ segir Kim Collins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Powell í átján mánaða bann Fyrrum heimsmethafi í 100 metra hlaupi, Jamaíkamaðurinn Asafa Powell, var í dag dæmdur í eins og hálfs árs keppnisbann. 10. apríl 2014 17:45