Bynes tapar glórunni á Twitter 30. maí 2013 07:00 Hvort Amanda Bynes sé að nota fíkniefni eða bara einfaldlega búin að missa vitið er ekki vitað, en það hlýtur að vera annaðhvort. Hún yrði sannarlega ekki fyrsta unga stjarnan til að tapa glórunni ef það er það sem er að gerast fyrir leikkonuna Amöndu Bynes, sem hefur farið hamförum á samskiptasíðunni Twitter undanfarna daga og þar ráðist harkalega á söngkonuna Rihönnu, rokkarann Courtney Love og nú síðast fyrirsætuna Chrissy Teigen. Leikkonan er 27 ára gömul og hefur verið í sviðsljósinu frá 13 ára aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í myndunum She‘s the Man og Hairspray en hefur ekki tekið að sér nein verkefni frá því hún lagði leiklistina á hilluna, og hætti svo við, árið 2010. Nú síðustu mánuði hefur hún þó verið töluvert til umfjöllunar vegna misjafnra uppátækja sinna. Síðastliðinn fimmtudag var hún handtekin og sökuð um vörslu á fíkniefnum og hefur síðan þá látið öllum illum látum á Twitter. Á milli þess sem hún reynir að sannfæra fylgjendur sína um að hún sé saklaus af öllum ásökunum, meðal annars þeim að hún eigi við geðræn vandamál eða fíkniefnavanda að stríða, ver hún tíma sínum í að rakka niður aðrar stjörnur.Fórnarlömb maímánaðar Bynes hefur farið hamförum á Twitter allan mánuðinn. Hér eru nokkur dæmi um tíst sem hún hefur sent út á fræga einstaklinga en það er engin glóra í sumum þeirra. Flestum tístunum hefur nú verið eytt út af síðu leikkonunnar. Jenny McCarthy, 1. maí „Þarfnast ég hjálpar? Hvað ertu að tala um? Ert þú ekki 50 ára gömul? Ég er 27 ára og þú lítur út fyrir að vera áttræð í samanburði við mig. Af hverju ertu að tala um mig? Þú ert ljót! Lögreglan var ekki heima hjá mér, gamla kona! Haltu kjafti!“ Rihanna 26. maí „Ólíkt ljótu þér þá nota ég ekki eiturlyf! Þú þarft á íhlutun að halda sjálf, hundurinn þinn! Ég hef séð ljóta andlitið á þér í eigin persónu! Þú ert ekkert falleg, veistu það! Chris Brown barði þig af því að þú ert ekki nógu falleg. Enginn vill vera elskhugi þinn svo þú hringir í alla og mæður þeirra.“ Courtney Love, 28. maí „Courtney Love er ljótasta kona sem ég hef séð. Að hún skuli yfir höfuð minnast á mig fær mig og alla vini mína til að springa úr hlátri!“ Chrissy Teigen, 29. maí „Þú ert ekki falleg fyrirsæta samanborið við mig. […] Til allrar lukku er ekki einn maður sem vill mig og vill þig líka og þú ert gömul og ljót fyrirsæta samanborið við mig. Þú lítur út fyrir að vera 45!“ Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hún yrði sannarlega ekki fyrsta unga stjarnan til að tapa glórunni ef það er það sem er að gerast fyrir leikkonuna Amöndu Bynes, sem hefur farið hamförum á samskiptasíðunni Twitter undanfarna daga og þar ráðist harkalega á söngkonuna Rihönnu, rokkarann Courtney Love og nú síðast fyrirsætuna Chrissy Teigen. Leikkonan er 27 ára gömul og hefur verið í sviðsljósinu frá 13 ára aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í myndunum She‘s the Man og Hairspray en hefur ekki tekið að sér nein verkefni frá því hún lagði leiklistina á hilluna, og hætti svo við, árið 2010. Nú síðustu mánuði hefur hún þó verið töluvert til umfjöllunar vegna misjafnra uppátækja sinna. Síðastliðinn fimmtudag var hún handtekin og sökuð um vörslu á fíkniefnum og hefur síðan þá látið öllum illum látum á Twitter. Á milli þess sem hún reynir að sannfæra fylgjendur sína um að hún sé saklaus af öllum ásökunum, meðal annars þeim að hún eigi við geðræn vandamál eða fíkniefnavanda að stríða, ver hún tíma sínum í að rakka niður aðrar stjörnur.Fórnarlömb maímánaðar Bynes hefur farið hamförum á Twitter allan mánuðinn. Hér eru nokkur dæmi um tíst sem hún hefur sent út á fræga einstaklinga en það er engin glóra í sumum þeirra. Flestum tístunum hefur nú verið eytt út af síðu leikkonunnar. Jenny McCarthy, 1. maí „Þarfnast ég hjálpar? Hvað ertu að tala um? Ert þú ekki 50 ára gömul? Ég er 27 ára og þú lítur út fyrir að vera áttræð í samanburði við mig. Af hverju ertu að tala um mig? Þú ert ljót! Lögreglan var ekki heima hjá mér, gamla kona! Haltu kjafti!“ Rihanna 26. maí „Ólíkt ljótu þér þá nota ég ekki eiturlyf! Þú þarft á íhlutun að halda sjálf, hundurinn þinn! Ég hef séð ljóta andlitið á þér í eigin persónu! Þú ert ekkert falleg, veistu það! Chris Brown barði þig af því að þú ert ekki nógu falleg. Enginn vill vera elskhugi þinn svo þú hringir í alla og mæður þeirra.“ Courtney Love, 28. maí „Courtney Love er ljótasta kona sem ég hef séð. Að hún skuli yfir höfuð minnast á mig fær mig og alla vini mína til að springa úr hlátri!“ Chrissy Teigen, 29. maí „Þú ert ekki falleg fyrirsæta samanborið við mig. […] Til allrar lukku er ekki einn maður sem vill mig og vill þig líka og þú ert gömul og ljót fyrirsæta samanborið við mig. Þú lítur út fyrir að vera 45!“
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira