Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð Ellý Ármanns skrifar 12. ágúst 2013 15:45 „Ég er plús-size fyrirsæta eða fyrirsæta í yfirstærð. Ef þú ert körví eða í stærri fatastærð en númer 10 þá ertu kölluð plús size-fyrirsæta," útskýrir María Jimenez Pacifico, 23 ára, sem leggur stund á leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands samhliða fyrirsætustörfum.María er stórglæsileg kona.Nóg að gera hjá Maríu „Það er búið að vera mikið að gera hjá mér á Íslandi síðastliðið ár eftir að ég sat fyrir í Nude magasín, hjá Sigrúnu Lilju og Karli Berndsen. Núna er ég til dæmis að fara að sitja fyrir hjá bresku fyrirtæki, Lunasurf wetsuits," segir María.„Það er brjálað að gera hjá mér. Ég er akkúrat núna í Kvikmyndaskóla Íslands að læra leiklist en það er eins og hálfs árs langt nám.“Skráði sig hjá EskimoAf hverju byrjaðir þú að sitja fyrir? „Ég byrjaði að vinna sem fyrirsæta þegar ég var yngri. Fólk hvatti mig til að fara í bransann. Ég var til dæmis beðin um að keppa í ungfrú Kólumbíu en ég var alltof og ung þá, aðeins 17 ára. Þá var ég ekki tilbúin. En svo skráði ég mig hjá Eskimo models í fyrra og eftir það var haft samband og ég beðin að taka þátt í ýmsum verkefnum."María flutti til Íslands fyrir átta árum og er með íslenskan ríkisborgararétt en stjúpfaðir hennar er íslenskur.Fegurðin kemur í öllum stærðum „Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku „Beauty comes in all sizes". Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð. Svo eru svo margar ungar stelpur sem eru ekki ánægðar með sjálfa sig út af nokkrum kílóum. Ég vil segja við þær: Elskið ykkur eins og þið eruð – love your own skin. Ef guð gefur þér þennan líkama skaltu elska hann nákvæmlega eins og hann er,“ segir María.Ljósmynd: Bragi KortHér er lögð lokahöndin á förðun Maríu fyrir myndatöku.María vakti athygli okkar þegar hún birtist á síðu ítalska VOGUE - sjá hér. Ekki láta útlitið stoppa þig Eitthvað að lokum?„Ekki láta neitt stoppa þig út af útlitinu eða af því að þér finnst þú vera of þung eða af því að þú ert með mjúkan líkama. Eltu drauma þína. Ef þú hefur ástríðu fyrir einhverju áttu að vinna í því að láta drauma þína rætast hvort sem það er fyrirsætubransinn eða eitthvað annað í lífinu."Ljósmynd: Kári SverrissonHeimasíða Maríu - sjá hér. Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Ég er plús-size fyrirsæta eða fyrirsæta í yfirstærð. Ef þú ert körví eða í stærri fatastærð en númer 10 þá ertu kölluð plús size-fyrirsæta," útskýrir María Jimenez Pacifico, 23 ára, sem leggur stund á leiklistarnám í Kvikmyndaskóla Íslands samhliða fyrirsætustörfum.María er stórglæsileg kona.Nóg að gera hjá Maríu „Það er búið að vera mikið að gera hjá mér á Íslandi síðastliðið ár eftir að ég sat fyrir í Nude magasín, hjá Sigrúnu Lilju og Karli Berndsen. Núna er ég til dæmis að fara að sitja fyrir hjá bresku fyrirtæki, Lunasurf wetsuits," segir María.„Það er brjálað að gera hjá mér. Ég er akkúrat núna í Kvikmyndaskóla Íslands að læra leiklist en það er eins og hálfs árs langt nám.“Skráði sig hjá EskimoAf hverju byrjaðir þú að sitja fyrir? „Ég byrjaði að vinna sem fyrirsæta þegar ég var yngri. Fólk hvatti mig til að fara í bransann. Ég var til dæmis beðin um að keppa í ungfrú Kólumbíu en ég var alltof og ung þá, aðeins 17 ára. Þá var ég ekki tilbúin. En svo skráði ég mig hjá Eskimo models í fyrra og eftir það var haft samband og ég beðin að taka þátt í ýmsum verkefnum."María flutti til Íslands fyrir átta árum og er með íslenskan ríkisborgararétt en stjúpfaðir hennar er íslenskur.Fegurðin kemur í öllum stærðum „Mér líður bara mjög vel með að vera í yfirstærð því fegurðin kemur í öllum stærðum. Eins og sagt er á ensku „Beauty comes in all sizes". Mér líður ekki illa með að vera fyrirsæta í yfirstærð. Svo eru svo margar ungar stelpur sem eru ekki ánægðar með sjálfa sig út af nokkrum kílóum. Ég vil segja við þær: Elskið ykkur eins og þið eruð – love your own skin. Ef guð gefur þér þennan líkama skaltu elska hann nákvæmlega eins og hann er,“ segir María.Ljósmynd: Bragi KortHér er lögð lokahöndin á förðun Maríu fyrir myndatöku.María vakti athygli okkar þegar hún birtist á síðu ítalska VOGUE - sjá hér. Ekki láta útlitið stoppa þig Eitthvað að lokum?„Ekki láta neitt stoppa þig út af útlitinu eða af því að þér finnst þú vera of þung eða af því að þú ert með mjúkan líkama. Eltu drauma þína. Ef þú hefur ástríðu fyrir einhverju áttu að vinna í því að láta drauma þína rætast hvort sem það er fyrirsætubransinn eða eitthvað annað í lífinu."Ljósmynd: Kári SverrissonHeimasíða Maríu - sjá hér.
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Lífið „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira