Fjölbreytileiki í Laugardalnum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. september 2013 18:30 Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram. Mest lesið Goddur er látinn Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna Sjá meira
Fjölbreytileikann vantaði ekki í Laugardalnum um helgina, en þar var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. Októberfest var haldið í fyrsta sinn í Laugardalnum um helgina, en þar skáluðu bjórþyrstir íslendingar og gerðu sér glaðan dag. Hátíð vonar hófst í gær og líkur með stórtónleikum í kvöld. Húsfyllir var í Laugardalshöllinni í gær, en rúmlega þrjú þúsund manns gerðu sér ferð á hátíðina, og býst Ragnar Gunnarsson, framkvæmdarstjóri hátíðar vonar, við öðrum eins fjölda í kvöld. Ekki voru allir á eitt sáttir við að hátíð vonar væri haldin hér á landi en eins og fjallað hefur verið um er aðalpredikari samkomunnar, Franklin Graham, umdeildur vegna skoðana sinna á samkynhneigð. Því stóðu Samtökin 78´ fyrir mannréttindahátíðinni Glæstum vonum í Þróttaraheimilinu í gærkvöldi. Forsvarsmenn bæði Hátíðar vonar og Glæstra vona taka fyrir að spenna hafi verið á milli hátíðana þrátt fyrir ólíkar skoðanir. Það vakti þó athygli þegar regnbogagangbraut sem Reykjavíkurborg kom fyrir við Laugardalshöll var fjarlægð í tvígang. Í fyrra skiptið af lögreglunni fyrir misskilining og í seinna skiptið af óþekktum aðila sem hefur ekki enn gefið sig fram.
Mest lesið Goddur er látinn Innlent Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Innlent Þykknar upp og snjóar Veður Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins Innlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Lögregla lokaði áfengissölustað Innlent Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Innlent „BRÁÐUM“ Erlent Fleiri fréttir „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna Sjá meira