Ný mynd eftir meistara Almodóvar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 19. desember 2013 08:00 Pedro Almodóvar á framleiðslufyrirtækið El Deseo sem framleiðir myndina. Grínmyndin I‘m so excited!, sem heitir á frummálinu Los amantes pasajeros, er frumsýnd á föstudag í Bíó Paradís en leikstjóri og handritshöfundur er Pedro Almodóvar. Myndin gerist á borð um flugvél sem er á leið til Mexíkó þar sem við fylgjumst með bísexual flugmönnunum Benito og Alex og samkynhneigðum flugþjónunum Ulloa, Fajardo og Joserra. Flugvélin er full af sérkennilegum karakterum sem eru svo sannarlega í ferð sem gæti endað með ósköpum. Myndin er sýnd með enskum texta og hefur Almodóvar lýst henni sem gleðilegri. Flestir kvikmyndaáhugamenn ættu að kannast við Almodóvar. Hann hefur leikstýrt myndum á borð við Kika, Carne Trémula, Todo Sobre Mi Madre, Hable Con Ella, La Mala Educación, Volver og La Piel que habito. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Grínmyndin I‘m so excited!, sem heitir á frummálinu Los amantes pasajeros, er frumsýnd á föstudag í Bíó Paradís en leikstjóri og handritshöfundur er Pedro Almodóvar. Myndin gerist á borð um flugvél sem er á leið til Mexíkó þar sem við fylgjumst með bísexual flugmönnunum Benito og Alex og samkynhneigðum flugþjónunum Ulloa, Fajardo og Joserra. Flugvélin er full af sérkennilegum karakterum sem eru svo sannarlega í ferð sem gæti endað með ósköpum. Myndin er sýnd með enskum texta og hefur Almodóvar lýst henni sem gleðilegri. Flestir kvikmyndaáhugamenn ættu að kannast við Almodóvar. Hann hefur leikstýrt myndum á borð við Kika, Carne Trémula, Todo Sobre Mi Madre, Hable Con Ella, La Mala Educación, Volver og La Piel que habito.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira