Affleck efaðist um Batman 28. október 2013 07:15 Leikarinn var efins um að taka að sér hlutverk Batman. nordicphotos/getty Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“ Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira