Affleck efaðist um Batman 28. október 2013 07:15 Leikarinn var efins um að taka að sér hlutverk Batman. nordicphotos/getty Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“ Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ben Affleck var efins um að taka að sér hlutverk Batman í ofurhetjumyndinni Superman vs Batman sem er í undirbúningi. Það var leikstjórinn Zack Snyder sem sannfærði hann um að vera með. „Ég var efins vegna þess að mér fannst ég ekki passa inn í hið hefðbundna form. En þegar Zack kynnti verkefnið fyrir mér og sagði að það yrði öðruvísi en hinar frábæru myndir sem Chris [Nolan] og Christian [Bale] bjuggu til en héldi samt í hefðina var ég spenntur,“ sagði Affleck við 411 Mania. „Að gera eitthvað nýtt og öðruvísi er alltaf snúið og hluti af spennunni og byggir líka upp væntingar. Leikarar treysta á að myndirnar þeirra séu vel gerðar og ég hef trú á Zack.“
Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira