Innlent

Sameining á menntasviði

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði könnun sem sýndi fram á faglegan ávinning af sameiningunni.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti gerði könnun sem sýndi fram á faglegan ávinning af sameiningunni. Mynd/GVA
Fyrirhugað er að sameina Námsmats- og námsgagnastofnun í eina stofnun á sviði menntamála. Ekki hefur verið ákveðið hvenær hin nýja stofnun verður formlega sett á laggirnar.

Faglegur ávinningur af sameiningu stofnananna mun vera umtalsverður samkvæmt fýsileikakönnun sem gerð var og felst hann einkum í að styrkja tengslin milli námsskráa, námsefnis, námsmats og gæðamats fyrir skólana og framkvæmd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×