Fleiri verðlaun til Hvalfjarðar 23. október 2013 07:30 Guðmundur Arnar Guðmundsson með verðlaunin sem hann fékk á Hamptons-hátíðinni. Síðan Hvalfjörður, í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut dómnefndarverðlaun á Cannes-hátíðinni hefur stuttmyndin unnið til þrennra annarra verðlauna. Hún hlaut Golden Starfish-verðlaunin þegar hún var sýnd á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum og er þar með orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiknu stuttmyndina árið 2015. Einnig var hún valin besta stuttmyndin á Film Fest Gent-hátíðinni í Belgíu. Með þeim sigri hlaut hún tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2014. Hvalfjörður var einnig valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu hátíðinni í Varsjá í Póllandi sem lauk um helgina. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Síðan Hvalfjörður, í leikstjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut dómnefndarverðlaun á Cannes-hátíðinni hefur stuttmyndin unnið til þrennra annarra verðlauna. Hún hlaut Golden Starfish-verðlaunin þegar hún var sýnd á Hamptons-hátíðinni í Bandaríkjunum og er þar með orðin gjaldgeng fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiknu stuttmyndina árið 2015. Einnig var hún valin besta stuttmyndin á Film Fest Gent-hátíðinni í Belgíu. Með þeim sigri hlaut hún tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2014. Hvalfjörður var einnig valin besta leikna stuttmyndin á alþjóðlegu hátíðinni í Varsjá í Póllandi sem lauk um helgina.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira