31 þáttur á Stöð 2 tilnefndur til Emmy-verðlaunanna 24. júlí 2013 15:15 Breaking Bad Listi yfir tilnefningar til Emmy-verðlaunanna hefur nú verið opinberaður. Verðlaunin verða veitt í september, en að vanda er stór hluti þáttanna sem eru tilnefndir sýndur á Stöð 2. Breaking Bad fær ellefu tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikara í aðal- og aukahlutverkum. Eins fyrir besta dramaþáttinn, handritsgerð og leikstjórn. Þættirnir fjalla um efnafræðikennara í framhaldsskóla sem snýr sér að glæpastarfsemi til að sjá fjölskyldunni sinni farborða. Þættirnir hafa áður hlotið sjö Emmy-verðlaun. Game of Thrones fær einnig ellefu tilnefningar, þar á meðal í flokki dramaþátta, leikara í aukahlutverkum, handritsgerðar og búningahönnunar. Um er að ræða fantasíu sem fjallar um sjö fjölskyldur sem berjast um yfirráð yfir hinu goðsögulega landi Westeros. Þættirnir hafa áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Homeland hlýtur tíu tilnefningar, þar á meðal í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum, leikstjórnar og handritsgerðar. Þátturinn hefur áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Mad Men hlýtur einnig tíu tilnefningar, meðal annars í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum. Modern Family fær líka tíu tilnefningar en þátturinn hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda frá upphafi. Flestir hinna fullorðnu leikara eru tilnefndir fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Stöð 2 sýnir 31 af þeim þáttum sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Fyrir utan þá sem taldir voru upp hér að ofan má nefna The Big Bang Theory, Boardwalk Empire og Louie, sem hver um sig fær sex tilnefningar, Girls og Veep, sem fá fá fimm tilnefningar og Glee, sem fær fjórar. Auk þess hljóta þættirnir Arrested Development, The Newsroom, How I Met Your Mother, Nashville, So You Think You Can Dance, Two And A Half Men og 2Broke Girls tilnefningar, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um Emmy-tilnefningarnar má finna á heimasíðu hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Listi yfir tilnefningar til Emmy-verðlaunanna hefur nú verið opinberaður. Verðlaunin verða veitt í september, en að vanda er stór hluti þáttanna sem eru tilnefndir sýndur á Stöð 2. Breaking Bad fær ellefu tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu leikara í aðal- og aukahlutverkum. Eins fyrir besta dramaþáttinn, handritsgerð og leikstjórn. Þættirnir fjalla um efnafræðikennara í framhaldsskóla sem snýr sér að glæpastarfsemi til að sjá fjölskyldunni sinni farborða. Þættirnir hafa áður hlotið sjö Emmy-verðlaun. Game of Thrones fær einnig ellefu tilnefningar, þar á meðal í flokki dramaþátta, leikara í aukahlutverkum, handritsgerðar og búningahönnunar. Um er að ræða fantasíu sem fjallar um sjö fjölskyldur sem berjast um yfirráð yfir hinu goðsögulega landi Westeros. Þættirnir hafa áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Homeland hlýtur tíu tilnefningar, þar á meðal í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum, leikstjórnar og handritsgerðar. Þátturinn hefur áður hlotið sex Emmy-verðlaun. Mad Men hlýtur einnig tíu tilnefningar, meðal annars í flokki leikara og leikkvenna í aðal- og aukahlutverkum. Modern Family fær líka tíu tilnefningar en þátturinn hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda frá upphafi. Flestir hinna fullorðnu leikara eru tilnefndir fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Stöð 2 sýnir 31 af þeim þáttum sem tilnefndir eru til verðlaunanna. Fyrir utan þá sem taldir voru upp hér að ofan má nefna The Big Bang Theory, Boardwalk Empire og Louie, sem hver um sig fær sex tilnefningar, Girls og Veep, sem fá fá fimm tilnefningar og Glee, sem fær fjórar. Auk þess hljóta þættirnir Arrested Development, The Newsroom, How I Met Your Mother, Nashville, So You Think You Can Dance, Two And A Half Men og 2Broke Girls tilnefningar, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um Emmy-tilnefningarnar má finna á heimasíðu hátíðarinnar.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira