Jackass-stjarna fer hamförum á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. janúar 2013 10:40 Margera gamnar sér með kærustunni í bílaleigubílnum fræga. Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. Myndbandið er við lagið Bend My Dick to My Ass, og er tekið upp að öllu leyti á Íslandi. Það gerði Margera ásamt tveggja manna tökuliði frá íslenska framleiðslufyrirtækinu Illusion, og í myndbandinu má meðal annars sjá þennan heimsþekkta pörupilt henda sér fullklæddur í sundlaug, hoppa uppi á bílum og drekka eigið hland. Fannar Edwardsson hjá Illusion segir myndbandið hafa verið tekið upp síðasta sumar og sé í raun ekki fullklárað. "Ég vissi ekki einu sinni af því að hann hefði hent þessu á netið. Myndbandið er nefnilega ekki alveg tilbúið. En það er gaman að þessu." Margera setti myndbandið, sem nú hefur verið fjarlægt af Youtube-myndbandaveitunni vegna kynferðislegt innihalds þess, inn á vefsíðu sína í gær, og hefur því verið deilt um 2000 sinnum á rétt rúmlega hálfum sólarhring. "Hann kíkti til Íslands í frí, rakst á samstarfsmenn mína á Prikinu og þeir fóru að spjalla um þetta lag sem hann var að gera. Svo var bara ákveðið að skella í eitt myndband og ferðin hans snerist síðan bara um það." Margera, sem þekktastur er fyrir störf sín með Jackass-hópnum (Kjánaprikunum), komst í fréttir síðasta sumar vegna milljónatjóns sem hann olli á bílaleigubíl hér á landi, en bílnum má sjá bregða fyrir í myndbandinu. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Hjólabrettakempan og ofurhuginn Bam Margera lætur allt flakka í nýju tónlistarmyndbandi sem hann sendi frá sér í gær. Myndbandið er við lagið Bend My Dick to My Ass, og er tekið upp að öllu leyti á Íslandi. Það gerði Margera ásamt tveggja manna tökuliði frá íslenska framleiðslufyrirtækinu Illusion, og í myndbandinu má meðal annars sjá þennan heimsþekkta pörupilt henda sér fullklæddur í sundlaug, hoppa uppi á bílum og drekka eigið hland. Fannar Edwardsson hjá Illusion segir myndbandið hafa verið tekið upp síðasta sumar og sé í raun ekki fullklárað. "Ég vissi ekki einu sinni af því að hann hefði hent þessu á netið. Myndbandið er nefnilega ekki alveg tilbúið. En það er gaman að þessu." Margera setti myndbandið, sem nú hefur verið fjarlægt af Youtube-myndbandaveitunni vegna kynferðislegt innihalds þess, inn á vefsíðu sína í gær, og hefur því verið deilt um 2000 sinnum á rétt rúmlega hálfum sólarhring. "Hann kíkti til Íslands í frí, rakst á samstarfsmenn mína á Prikinu og þeir fóru að spjalla um þetta lag sem hann var að gera. Svo var bara ákveðið að skella í eitt myndband og ferðin hans snerist síðan bara um það." Margera, sem þekktastur er fyrir störf sín með Jackass-hópnum (Kjánaprikunum), komst í fréttir síðasta sumar vegna milljónatjóns sem hann olli á bílaleigubíl hér á landi, en bílnum má sjá bregða fyrir í myndbandinu.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira