Ólafur Kristinn stefnir á fjórða sætið 25. október 2013 15:30 Ólafur Kristinn Guðmundsson. Ólafur Kristinn Guðmundsson sækist eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ólafur Kristinn er 57 ára Reykvíkingur og nátengdur akstursíþróttum, bílum og umferð til margra ára. Hann er varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, fulltrúi akstursíþróttamanna í Umferðarráði og tæknistjóri í EuroRAP verkefninu á Íslandi frá 2004, sem er alþjóðlegt öryggisskoðunarkerfi fyrir vegi og innviði þeim tengdum. Helsta baráttumál verða samgöngu- og skipulagsmál allrar tegundar umferðar. Umferðaröryggi, hagkvæmni og uppbygging samgöngumannvirkja verða efst á baugi, ásamt umhverfismálum sem tengjast samgöngum og umferð. Reykjavík hefur liðið mjög undanfarin ár vegna stefnuleysis í þessum málaflokki. Hann hefur komið að fjölda verkefna tengdum umferðaröryggi á undanförnum árum, bæði á Íslandi og erlendis, svo sem í Tanzaníu og Kanada. Ólafur er í vinnuhóp innanríkisráðuneytisins í átaki Sameinuðu þjóðanna, (Decade of Action) sem hófst árið 2011, þar sem 50% fækkun umferðarslysa til ársins 2020 er markmiðið. Þá átti hann sæti í nefnd sem vann frumvarp að nýjum umferðarlögum, sem var á vegum samgönguráðuneytisins 2008 til 2009. Undanfarin 35 ár hefur Ólafur verið í forsvari fyrir akstursíþróttir á Íslandi og er nú í stjórn Akstursíþróttasambands Íslands innan ÍSÍ og fulltrúi þessarar greinar hjá FIA, sem er alþjóða bílasambandið. Þá er hann alþjóðlegur dómari FIA í akstursíþróttum í ýmsum greinum kappaksturs, þar á meðal Formúlu 1. Hann hefur tekið þátt í landsfundarvinnu Sjálfstæðisflokksins í áraraðir, sérstaklega hvað varðar samgöngur og umferðaröryggi, auk fleiri starfa á vetvangi flokksins, m.a. sem stjórnarmaður í hverfafélagi í mörg ár. Ólafur var kjörinn í stjórn Umhverfis og Samgöngunefndar flokksins á flokksráðsfundi í mars 2012 þar sem mótun ályktunar og stefnu flokksin varðandi samgöngur á landi voru undirbúnar og samþykktar á síðasta landsfundi. Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Ólafur Kristinn Guðmundsson sækist eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ólafur Kristinn er 57 ára Reykvíkingur og nátengdur akstursíþróttum, bílum og umferð til margra ára. Hann er varaformaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, fulltrúi akstursíþróttamanna í Umferðarráði og tæknistjóri í EuroRAP verkefninu á Íslandi frá 2004, sem er alþjóðlegt öryggisskoðunarkerfi fyrir vegi og innviði þeim tengdum. Helsta baráttumál verða samgöngu- og skipulagsmál allrar tegundar umferðar. Umferðaröryggi, hagkvæmni og uppbygging samgöngumannvirkja verða efst á baugi, ásamt umhverfismálum sem tengjast samgöngum og umferð. Reykjavík hefur liðið mjög undanfarin ár vegna stefnuleysis í þessum málaflokki. Hann hefur komið að fjölda verkefna tengdum umferðaröryggi á undanförnum árum, bæði á Íslandi og erlendis, svo sem í Tanzaníu og Kanada. Ólafur er í vinnuhóp innanríkisráðuneytisins í átaki Sameinuðu þjóðanna, (Decade of Action) sem hófst árið 2011, þar sem 50% fækkun umferðarslysa til ársins 2020 er markmiðið. Þá átti hann sæti í nefnd sem vann frumvarp að nýjum umferðarlögum, sem var á vegum samgönguráðuneytisins 2008 til 2009. Undanfarin 35 ár hefur Ólafur verið í forsvari fyrir akstursíþróttir á Íslandi og er nú í stjórn Akstursíþróttasambands Íslands innan ÍSÍ og fulltrúi þessarar greinar hjá FIA, sem er alþjóða bílasambandið. Þá er hann alþjóðlegur dómari FIA í akstursíþróttum í ýmsum greinum kappaksturs, þar á meðal Formúlu 1. Hann hefur tekið þátt í landsfundarvinnu Sjálfstæðisflokksins í áraraðir, sérstaklega hvað varðar samgöngur og umferðaröryggi, auk fleiri starfa á vetvangi flokksins, m.a. sem stjórnarmaður í hverfafélagi í mörg ár. Ólafur var kjörinn í stjórn Umhverfis og Samgöngunefndar flokksins á flokksráðsfundi í mars 2012 þar sem mótun ályktunar og stefnu flokksin varðandi samgöngur á landi voru undirbúnar og samþykktar á síðasta landsfundi.
Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira