Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2013 21:59 Mynd/Daníel „Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu einkar vel saman í fyrri hálfleiknum. Sá fyrrnefndi var raunar í sérflokki í leiknum. „Það besta við Gylfa er að þótt hann sé leikmaður með mikil gæði þá leggur hann afar hart að sér í níutíu mínútur. Það sér maður ekki oft hjá leikmönnum í hans gæðaflokki,“ sagði Lagerbäck um frammistöðu Gylfa. Svíinn benti á að nú væri örlög landsliðsins í þess höndum. Liðið gæti tryggt sæti sitt í umspilinu án þess að þurfa að treysta á aðra. Mikilvægt sé þó að halda sér á jörðinni og einbeita sér að leiknum gegn Kýpur. „Þeir hafa ekki unnið marga leiki en við töpuðum gegn þeim úti. Ég tek engu sem sjálfsögðu hlut í fótbolta,“ sagði Svínn. Ísland tekur á móti Kýpur 11. október og sækir Noreg heim fjórum dögum síðar. Aðspurður sagðist Lagerbäck alveg hafa ímyndað sér að landsliðið ætti möguleika þegar tveir leikir væru eftir í riðlinum. Þá greip Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, inn í. „Vertu hreinskilinn. Þú hafðir trú á okkur og sagðir að við myndum ná öðru sæti. Þú sagðir líka að við myndum verða í kringum 50. sæti á þessum tímapunkti.“ Lars tók undir orð Heimis og hrósaði leikmönnum sínum. „Svo tökum við inn nokkra leikmenn úr U21 árs landsliðinu með tímanum og verðum meðal þeirra bestu í Evrópu eftir nokkur ár.“ HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39 Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
„Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn. Gylfi Þór Sigurðsson og Eiður Smári Guðjohnsen náðu einkar vel saman í fyrri hálfleiknum. Sá fyrrnefndi var raunar í sérflokki í leiknum. „Það besta við Gylfa er að þótt hann sé leikmaður með mikil gæði þá leggur hann afar hart að sér í níutíu mínútur. Það sér maður ekki oft hjá leikmönnum í hans gæðaflokki,“ sagði Lagerbäck um frammistöðu Gylfa. Svíinn benti á að nú væri örlög landsliðsins í þess höndum. Liðið gæti tryggt sæti sitt í umspilinu án þess að þurfa að treysta á aðra. Mikilvægt sé þó að halda sér á jörðinni og einbeita sér að leiknum gegn Kýpur. „Þeir hafa ekki unnið marga leiki en við töpuðum gegn þeim úti. Ég tek engu sem sjálfsögðu hlut í fótbolta,“ sagði Svínn. Ísland tekur á móti Kýpur 11. október og sækir Noreg heim fjórum dögum síðar. Aðspurður sagðist Lagerbäck alveg hafa ímyndað sér að landsliðið ætti möguleika þegar tveir leikir væru eftir í riðlinum. Þá greip Heimir Hallgrímsson, aðstoðarmaður hans, inn í. „Vertu hreinskilinn. Þú hafðir trú á okkur og sagðir að við myndum ná öðru sæti. Þú sagðir líka að við myndum verða í kringum 50. sæti á þessum tímapunkti.“ Lars tók undir orð Heimis og hrósaði leikmönnum sínum. „Svo tökum við inn nokkra leikmenn úr U21 árs landsliðinu með tímanum og verðum meðal þeirra bestu í Evrópu eftir nokkur ár.“
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39 Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Fótbolti „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Ragnar: Við tökum annað sætið. "Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu. 10. september 2013 21:47
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Albanía 2-1 Ísland er í kjör stöðu í öðru sæti E-riðils undankeppni HM eftir 2-1 sigur á Albaínu á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með stigi meira en Slóvenía í þriðja sæti. 10. september 2013 08:39
Heimir: Ánægður hvernig menn svöruðu gagnrýni Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck voru eldhressir á blaðamannafundi eftir 2-1 sigurinn á Albönum í kvöld. 10. september 2013 21:49
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn